„Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 27. október 2016 18:45 Lilja D. Alfreðsdóttir. Iceland Watch, þrýstihópur sem talinn er fjármagnaður af bandarískum fjárfestingarsjóðum sem telja ríkisstjórnina hafa brotið á sér, birtir flennistóra auglýsingu í dag með mynd af seðlabankastjóra. Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum segir utanríkisráðherra. Í auglýsingunni sem birtist í Morgunblaðinu er varpað fram spurningunni hver greiði fyrir opinbera spillingu og mismununarreglur á Íslandi. Stjórnvöld telja að sjóðirnir Eaton Vance og Autonomy standi að baki fjármögnun á þrýstihóponum Iceland Watch sem kostar auglýsingarnar. EFTA lýsti í gær yfir stuðningi við þá ákvörðun íslenska ríkisins að læsa aflandskrónueign bandarísku fjárfestingarsjóðanna inni á vaxtalausum reikningum þar þeir sættu sig ekki við niðurfærslu eigna sinna í lögum sem Alþingi samþykkti fyrr í vor en tilgangur afskriftanna var að verja fjármálastöðugleika á Íslandi. „Þessi aðför gegn íslenskum hagsmunum er gjörsamlega ólíðandi. Þeir hafa beitt sér gegn alþjóðlegu matsfyrirtækjunum, gegna eftirlitsstofnun EFTA og gagnvart fræðimannasamfélaginu. Ekkert af því sem þeir eru að gera hefur skilað nokkrum árangri. Einkunn Íslands hjá hefur hækkað og er komin í A-flokk þrátt fyrir að þessir aðilar hafi beitt sér með þessum hætti,“ segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra. Lilja segir að EFTA hafi svo gott sem vísað kvörtun sjóðanna frá. „Það sem við höfum gert er að setja hagsmuni íslensks almennings og fyrirtækja á undan þessum aðilum og það er það sem þeim mislíkar.“ Tengdar fréttir Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Hagsmunasamtökin Iceland Watch segja mismunun Seðlabankans gagnvart erlendum fjárfestum kosta fimm til níu milljarða Bandaríkjadala í landsframleiðslu árlega. 27. október 2016 12:18 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Sjá meira
Iceland Watch, þrýstihópur sem talinn er fjármagnaður af bandarískum fjárfestingarsjóðum sem telja ríkisstjórnina hafa brotið á sér, birtir flennistóra auglýsingu í dag með mynd af seðlabankastjóra. Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum segir utanríkisráðherra. Í auglýsingunni sem birtist í Morgunblaðinu er varpað fram spurningunni hver greiði fyrir opinbera spillingu og mismununarreglur á Íslandi. Stjórnvöld telja að sjóðirnir Eaton Vance og Autonomy standi að baki fjármögnun á þrýstihóponum Iceland Watch sem kostar auglýsingarnar. EFTA lýsti í gær yfir stuðningi við þá ákvörðun íslenska ríkisins að læsa aflandskrónueign bandarísku fjárfestingarsjóðanna inni á vaxtalausum reikningum þar þeir sættu sig ekki við niðurfærslu eigna sinna í lögum sem Alþingi samþykkti fyrr í vor en tilgangur afskriftanna var að verja fjármálastöðugleika á Íslandi. „Þessi aðför gegn íslenskum hagsmunum er gjörsamlega ólíðandi. Þeir hafa beitt sér gegn alþjóðlegu matsfyrirtækjunum, gegna eftirlitsstofnun EFTA og gagnvart fræðimannasamfélaginu. Ekkert af því sem þeir eru að gera hefur skilað nokkrum árangri. Einkunn Íslands hjá hefur hækkað og er komin í A-flokk þrátt fyrir að þessir aðilar hafi beitt sér með þessum hætti,“ segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra. Lilja segir að EFTA hafi svo gott sem vísað kvörtun sjóðanna frá. „Það sem við höfum gert er að setja hagsmuni íslensks almennings og fyrirtækja á undan þessum aðilum og það er það sem þeim mislíkar.“
Tengdar fréttir Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Hagsmunasamtökin Iceland Watch segja mismunun Seðlabankans gagnvart erlendum fjárfestum kosta fimm til níu milljarða Bandaríkjadala í landsframleiðslu árlega. 27. október 2016 12:18 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Sjá meira
Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Hagsmunasamtökin Iceland Watch segja mismunun Seðlabankans gagnvart erlendum fjárfestum kosta fimm til níu milljarða Bandaríkjadala í landsframleiðslu árlega. 27. október 2016 12:18