Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, er ekki á flæðiskeri staddur en hagnaður ráðgjafafyrirtækis hans þrefaldaðist á árinu sem leið.
Fyrirtæki Blair heitir Windrush Ventures og hagnaðist það um 2,6 milljónir punda, 500 milljónir íslenskra króna, á síðasta ári, talsverð aukning frá 812 þúsund punda hagnaði fyrirtækisins frá árinu 2014.
Forsætisráðherran fyrrverandi starfrækir fyrirtæki og góðgerðarstarfsemi í um 20 löndum en Windrush Ventures er fyrirtækið sem sér um arðsamasta samning Blair til þessa en ráðgjafafyrirtæki Blair aðstoðar Nursultan Nazarbayev, forseta Kasakstan, í endurbótum á stjórnkerfi landsins.
Tony Blair græðir á tá og fingri
Tryggvi Páll Tryggvason skrifar

Mest lesið

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent


Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent



Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent
