Hagstofan harmar mistökin Jakob Bjarnar skrifar 29. september 2016 15:21 Heiðrún Erika segir Hagstofuna harma mistökin og nú er verið að fara í saumana á málinu með það fyrir augum að þetta komi ekki fyrir aftur. Eins og Vísir hefur þegar greint frá var villa í útreikningum Hagstofunnar hvað varðar vísitölu neysluverðs. Búast má við því að þetta hafi víðtæk áhrif á til að mynda verðtryggingu og þar af leiðandi lán. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir er yfir vísitöludeild Hagstofunnar og hún segir að það hafi fundist villa í útreikningi í einum undirlið vísitölu neysluverðs. Villa sem þau voru að uppgötva en þau hafa greint frá því á fréttavef sínum sem og í fréttatilkynningu. Heiðrún Erika segist lítt geta tjáð sig um hvaða afleiðingar þessi villa hafi í för með sér. „Vísitala neysluverðs er verðlagsmælikvarði. Og hlutverk vísitölunnar er að reikna verðlag á einkaneyslu. Þegar að svona kemur upp á kemur í ljós að það hefur kannski ekki verið rétt reiknað, þá er það leiðrétt svo þeir sem nota verðlagsmælikvarðann fái réttar upplýsingar til að byggja á í framhaldinu. Það er þannig. En, svo náttúrlega og vissulega er neysluvísitalan notuð til verðtryggingar. Og það eru ákveðin áhrif sem fara út í samfélag vegna þess,“ segir Heiðrún. Hún segist aðspurð ekki geta útlistað hvernig þessi villa er til komin, hvað gerðist. „En ég get sagt að Hagstofan harmar þetta mjög mikið og við erum að horfa til þess hvernig þetta kom aftur og hvað við getum gert til að girða fyrir að svona nokkuð komi upp aftur. Við gerum okkur auðvitað grein fyrir því að þetta er ekki gott mál.“Uppfært klukkan 16:28Rætt var við Heiðrúnu Eriku í Reykjavík Síðdegis en hlusta má á viðtalið hér að neðan. Tengdar fréttir Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49 Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Eins og Vísir hefur þegar greint frá var villa í útreikningum Hagstofunnar hvað varðar vísitölu neysluverðs. Búast má við því að þetta hafi víðtæk áhrif á til að mynda verðtryggingu og þar af leiðandi lán. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir er yfir vísitöludeild Hagstofunnar og hún segir að það hafi fundist villa í útreikningi í einum undirlið vísitölu neysluverðs. Villa sem þau voru að uppgötva en þau hafa greint frá því á fréttavef sínum sem og í fréttatilkynningu. Heiðrún Erika segist lítt geta tjáð sig um hvaða afleiðingar þessi villa hafi í för með sér. „Vísitala neysluverðs er verðlagsmælikvarði. Og hlutverk vísitölunnar er að reikna verðlag á einkaneyslu. Þegar að svona kemur upp á kemur í ljós að það hefur kannski ekki verið rétt reiknað, þá er það leiðrétt svo þeir sem nota verðlagsmælikvarðann fái réttar upplýsingar til að byggja á í framhaldinu. Það er þannig. En, svo náttúrlega og vissulega er neysluvísitalan notuð til verðtryggingar. Og það eru ákveðin áhrif sem fara út í samfélag vegna þess,“ segir Heiðrún. Hún segist aðspurð ekki geta útlistað hvernig þessi villa er til komin, hvað gerðist. „En ég get sagt að Hagstofan harmar þetta mjög mikið og við erum að horfa til þess hvernig þetta kom aftur og hvað við getum gert til að girða fyrir að svona nokkuð komi upp aftur. Við gerum okkur auðvitað grein fyrir því að þetta er ekki gott mál.“Uppfært klukkan 16:28Rætt var við Heiðrúnu Eriku í Reykjavík Síðdegis en hlusta má á viðtalið hér að neðan.
Tengdar fréttir Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49 Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49