Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Ritstjórn skrifar 23. september 2016 11:30 Ralph Lauren er einn virtasti fatahönnuður Bandaríkjanna. Mynd/Getty Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það. Mest lesið Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour
Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það.
Mest lesið Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour