Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour #virðing Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Kynlíf á túr Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour #virðing Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Kynlíf á túr Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour