Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 12:15 Love Bracelet frá Cartier er vinsælasti skartgripur netheimana. Myndir/Getty Þegar farið er yfir vinsælustu skartgripi ársins þá er það einn sem stendur upp úr í vinsældum á netinu. Það er Love armbandið frá Cartier. Fjölmargar stjörnur hafa heillast af armbandinu en sem dæmi má taka að Kylie Jenner ein sex slík sem hún er yfirleitt með hringlandi á hendinni. Næst vinsælasti skartgripurinn eru trúlofunarhringir frá Tiffany's. Í þriðja sætinu er hjartahálsmen sem er einnig frá Tiffany's. Fjórða sætið verma svo kristals eyrnalokkar frá Swarovski. Vinsælasta skartgripamerkið var þó Pandora en hin merkin sem nefnd eru hér fyrir ofan fylgja fast á eftir. Kylie Jenner á fjölmorg Love armbönd. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour
Þegar farið er yfir vinsælustu skartgripi ársins þá er það einn sem stendur upp úr í vinsældum á netinu. Það er Love armbandið frá Cartier. Fjölmargar stjörnur hafa heillast af armbandinu en sem dæmi má taka að Kylie Jenner ein sex slík sem hún er yfirleitt með hringlandi á hendinni. Næst vinsælasti skartgripurinn eru trúlofunarhringir frá Tiffany's. Í þriðja sætinu er hjartahálsmen sem er einnig frá Tiffany's. Fjórða sætið verma svo kristals eyrnalokkar frá Swarovski. Vinsælasta skartgripamerkið var þó Pandora en hin merkin sem nefnd eru hér fyrir ofan fylgja fast á eftir. Kylie Jenner á fjölmorg Love armbönd.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour