Icewear kaupir Saga Wool og saumastofu Kidka á Hvolsvelli Sæunn Gísladóttir skrifar 28. nóvember 2016 10:33 Andrés Fjeldsted og Ágúst Þ. Eiríksson. Mynd/Aðsend Icewear hefur keypt rekstur Saga Wool, sem selur íslenskar ullarvörur erlendis, ásamt því að festa kaup á saumastofunni á Hvolsvelli. Stofnendur og seljendur Saga Wool eru hjónin Andrés Fjeldsted og Eva María Fjeldsted sem hafa frá árinu 1986 selt íslenska ull undir vörumerkinu Saga Wool til Frakklands, Hollands og Þýskalands, sem er jafnframt stærsti markaður fyrirtækisins, segir í tilkynningu. Icewear kaupir saumastofuna af Kidka á Hvammstanga, en hún var áður í eigu Glófa. Saumastofan framleiðir prjónavörur úr íslenskri ull sem fara á erlendan markað undir merkjum Saga Wool. Markmiðið með kaupum Icewear á bæði saumastofunni og Saga Wool er að auka framleiðslu á íslenskum ullarvörum hér á landi og efla útflutning á erlenda markaði, sér í lagi til Þýskalands. Icewear á og rekur fyrir prjónastofu á Vík og saumastofu á Ásbrú þar sem framleiddar eru vörur undir merkjum Icewear úr íslenskri ull. Eftir kaupin starfa í heildina um 180 starfsmenn hjá Icewear, þar af 30 starfsmenn við framleiðslu.? Andrés Fjeldsted, stofnandi og fyrrum eigandi Saga Wool: „Ég er mjög ánægður með að hafa fundið traustan aðila sem ég veit að ræður við verkefnið og getur stutt við áframhaldandi vöxt félagsins á erlendum mörkuðum. Á Hvolsvelli hefur skapast mikil reynsla og þekking og virkilega ánægjulegt að tryggt sé að framleiðslan verði þar áfram.“ Ágúst Þ. Eiríksson, stofnandi og eigandi Icewear: „Andrés og Eva María hafa náð ótrúlegum árangri á þessu sérhæfða sviði og það hefur verið áhugavert að fylgjast með þeim í gegnum árin. Okkur hjá Icewear hlakkar mikið til að halda áfram með verkefnið.“ Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Icewear hefur keypt rekstur Saga Wool, sem selur íslenskar ullarvörur erlendis, ásamt því að festa kaup á saumastofunni á Hvolsvelli. Stofnendur og seljendur Saga Wool eru hjónin Andrés Fjeldsted og Eva María Fjeldsted sem hafa frá árinu 1986 selt íslenska ull undir vörumerkinu Saga Wool til Frakklands, Hollands og Þýskalands, sem er jafnframt stærsti markaður fyrirtækisins, segir í tilkynningu. Icewear kaupir saumastofuna af Kidka á Hvammstanga, en hún var áður í eigu Glófa. Saumastofan framleiðir prjónavörur úr íslenskri ull sem fara á erlendan markað undir merkjum Saga Wool. Markmiðið með kaupum Icewear á bæði saumastofunni og Saga Wool er að auka framleiðslu á íslenskum ullarvörum hér á landi og efla útflutning á erlenda markaði, sér í lagi til Þýskalands. Icewear á og rekur fyrir prjónastofu á Vík og saumastofu á Ásbrú þar sem framleiddar eru vörur undir merkjum Icewear úr íslenskri ull. Eftir kaupin starfa í heildina um 180 starfsmenn hjá Icewear, þar af 30 starfsmenn við framleiðslu.? Andrés Fjeldsted, stofnandi og fyrrum eigandi Saga Wool: „Ég er mjög ánægður með að hafa fundið traustan aðila sem ég veit að ræður við verkefnið og getur stutt við áframhaldandi vöxt félagsins á erlendum mörkuðum. Á Hvolsvelli hefur skapast mikil reynsla og þekking og virkilega ánægjulegt að tryggt sé að framleiðslan verði þar áfram.“ Ágúst Þ. Eiríksson, stofnandi og eigandi Icewear: „Andrés og Eva María hafa náð ótrúlegum árangri á þessu sérhæfða sviði og það hefur verið áhugavert að fylgjast með þeim í gegnum árin. Okkur hjá Icewear hlakkar mikið til að halda áfram með verkefnið.“
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira