Fjárfestar búa sig undir samdrátt í iPhone sölu Sæunn Gísladóttir skrifar 25. apríl 2016 13:14 Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. Vísir/Getty Apple mun á morgun eftir lokaða markaða tilkynna sölu á síðasta ársfjórðungi. Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. Byggt á tölum frá byrgjum áætla fjárfestar að fimmtíu milljón Phone símar muni hafa selst á tímabilinu, samanborið við 61 milljón síma ári áður. Ef spáin gengur eftir munu 217 milljón iPhone síma seljast á árinu samanborið við 231 milljón árið áður. Það yrði einnig í fyrsta sinn sem fjöldi síma sem seldust á árinu dregst saman milli ára. Hlutabréf í Apple hafa dregist verulega saman á síðastliðnu ári og tóku verulega dýfu á síðasta ársfjórðungi 2015 og í upphafi árs 2016. Þau hafa hækkað síðan en hafa þó lækkað um sem nemur tuttugu prósentum á síðastliðnu ári. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple mun á morgun eftir lokaða markaða tilkynna sölu á síðasta ársfjórðungi. Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. Byggt á tölum frá byrgjum áætla fjárfestar að fimmtíu milljón Phone símar muni hafa selst á tímabilinu, samanborið við 61 milljón síma ári áður. Ef spáin gengur eftir munu 217 milljón iPhone síma seljast á árinu samanborið við 231 milljón árið áður. Það yrði einnig í fyrsta sinn sem fjöldi síma sem seldust á árinu dregst saman milli ára. Hlutabréf í Apple hafa dregist verulega saman á síðastliðnu ári og tóku verulega dýfu á síðasta ársfjórðungi 2015 og í upphafi árs 2016. Þau hafa hækkað síðan en hafa þó lækkað um sem nemur tuttugu prósentum á síðastliðnu ári.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira