Gestalistinn var að sjálfsögðu stjörnumprýddur og flestir áttu það sameiginlegt að klæðast litríkum fatnaði úr línunni sjálfri sem mætir í vel valdar verslanir út um allan heim þann 4. nóvember næstkomandi.








Línan fer á sölu eftir tæpan mánuð og það verður líklega mikil eftirspurn eftir henni.
Auglýsingin er vægast sagt tryllt flott. Leikstjórinn ætti að vinna meira með Kenzo.
Iman, Rosario Dawson og Chloe Sevigny eru meðal þeirra sem eru í auglýsingaherferð samstarfsins.