Refirnir staðfesta brottrekstur Erlings og kynna nýjan þjálfara til leiks Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 13:58 Erlingur Richardsson er atvinnulaus. vísir/getty Eins og greint var frá í dag er þýska 1. deildar liðið Füchse Berlín búið að segja Erlingi Richardssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Félagið sjálft hefur nú staðfest þessar fréttir á heimasíðu sinni. Fram kemur á vef Refanna að þetta hafi verið niðurstaðan eftir ítarlega greiningu á stöðu liðsins sem er í fjórða sæti í deildinni en Erlingur gerði Füchse að heimsmeisturum félagsliða annað árið í röð í byrjun leiktíðar. „Við þökkum Erlingi fyrir hans störf í Berlín. Við óskum honum velfarnaðar í framtíðinni sem þjálfari og vonum að hann nái langt,“ segir Bob Hanning, framkvæmdastjóri Füchse Berlín, í yfirlýsingu Berlínarrefanna. Haft er eftir Erlingi: „Ég þakka Berlínarrefunum fyrir þetta einstaka tækifæri að fá að sanna mig í deild þessa bestu. Ég mun aldrei gleyma heimsmeistaratitlunum tveimur og þeim árangri sem við náðum. Ég óska Refunum alls hins besta í framtíðinni.“ Eftirmaður Erlings verður ekki Íslendingur en Erlingur tók við af Degi Sigurðssyni og hafa Refirnir því ekkert annað þekkt en íslenskan þjálfara undanfarin sex ár. Füchse Berlín er búið að ráða júgóslavneska Þjóðverjann Velimir Petkovic til starfa sem þjálfara liðsins. Hann þjálfaði síðast Eisenach í efstu tveimur deildum þýska boltans þar sem hornamaðurinn Bjarki Már Elísson spilaði undir hans stjórn. Bjarki Már er einn af lykilmönnum Refanna í dag og hittir því fyrir sinn gamla þjálfara. Petkovic gerði Göppingen að Evrópumeisturum félagsliða 2011 og 2012 og var þjálfari árins í Þýskalandi árið 2005. Handbolti Tengdar fréttir Erlingur rekinn frá Refunum: Sagður of rólegur og skorta leiðtogahæfileika Tvöfaldi heimsmeistarinn hefur stýrt Füchse Berlín í síðasta sinn. 13. desember 2016 12:08 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Eins og greint var frá í dag er þýska 1. deildar liðið Füchse Berlín búið að segja Erlingi Richardssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Félagið sjálft hefur nú staðfest þessar fréttir á heimasíðu sinni. Fram kemur á vef Refanna að þetta hafi verið niðurstaðan eftir ítarlega greiningu á stöðu liðsins sem er í fjórða sæti í deildinni en Erlingur gerði Füchse að heimsmeisturum félagsliða annað árið í röð í byrjun leiktíðar. „Við þökkum Erlingi fyrir hans störf í Berlín. Við óskum honum velfarnaðar í framtíðinni sem þjálfari og vonum að hann nái langt,“ segir Bob Hanning, framkvæmdastjóri Füchse Berlín, í yfirlýsingu Berlínarrefanna. Haft er eftir Erlingi: „Ég þakka Berlínarrefunum fyrir þetta einstaka tækifæri að fá að sanna mig í deild þessa bestu. Ég mun aldrei gleyma heimsmeistaratitlunum tveimur og þeim árangri sem við náðum. Ég óska Refunum alls hins besta í framtíðinni.“ Eftirmaður Erlings verður ekki Íslendingur en Erlingur tók við af Degi Sigurðssyni og hafa Refirnir því ekkert annað þekkt en íslenskan þjálfara undanfarin sex ár. Füchse Berlín er búið að ráða júgóslavneska Þjóðverjann Velimir Petkovic til starfa sem þjálfara liðsins. Hann þjálfaði síðast Eisenach í efstu tveimur deildum þýska boltans þar sem hornamaðurinn Bjarki Már Elísson spilaði undir hans stjórn. Bjarki Már er einn af lykilmönnum Refanna í dag og hittir því fyrir sinn gamla þjálfara. Petkovic gerði Göppingen að Evrópumeisturum félagsliða 2011 og 2012 og var þjálfari árins í Þýskalandi árið 2005.
Handbolti Tengdar fréttir Erlingur rekinn frá Refunum: Sagður of rólegur og skorta leiðtogahæfileika Tvöfaldi heimsmeistarinn hefur stýrt Füchse Berlín í síðasta sinn. 13. desember 2016 12:08 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Erlingur rekinn frá Refunum: Sagður of rólegur og skorta leiðtogahæfileika Tvöfaldi heimsmeistarinn hefur stýrt Füchse Berlín í síðasta sinn. 13. desember 2016 12:08