Hafa milljarða í tekjur af ferðum um hálendið ingvar haraldsson skrifar 20. júlí 2016 07:00 Hálendishagkerfið veltir milljörðum króna á ári hverju. Fréttablaðið/Vilhelm Tekjur innlendra ferðaþjónustufyrirtækja af útivistarferðum hafa margfaldast og nema milljörðum árlega. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, bendir á að fyrir áratug hafi tekjur FÍ verið undir 100 milljónum króna á ári en nálgist nú 500 milljónir. Tekjur Íslenskra fjallaleiðsögumanna, sem sérhæfa sig í gönguferðum, námu 1,7 milljörðum króna í fyrra. Elín Sigurveig Sigurðardóttir framkvæmdastjóri segir fyrirtækið hafa vaxið um minnst 14 til 17 prósent á ári síðustu ár. Yfir 95 prósent viðskiptavinanna eru erlendir ferðamenn. Þá námu tekjur Ferðakompanísins sem býður ýmiss konar útvistarferðir 1,3 milljörðum króna. Tekjur Arctic Adventures af gönguferðum nema nokkur hundruð milljónum króna á ári að sögn Styrmis Þórs Bragasonar, framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu. Heildartekjur félagsins nema um tveimur milljörðum króna. Fyrrgreind fyrirtæki eru aðeins fáein þeirra fyrirtækja sem sinna skipulögðum útivistarferðum. Páll segir álagið á vinsælustu gönguleiðirnar gífurlegt. „Við erum farin að sjá verulega stóra hópa og mikla umferð og finna hvernig innviðirnir á stærstu dögunum titra af álagi.“ Þá séu mörg mjög aðkallandi vandamál sem einfalt ætti að vera að leysa. Styrmir segir hins vegar hægt að koma mun fleirum á Laugaveginn sé skipulag í lagi. Áætlað sé að um 800 þúsund manns fari gullna hringinn á ári en um 10 þúsund Laugaveginn. Til bóta væri ef allir gengju Laugaveginn í sömu átt. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Tekjur innlendra ferðaþjónustufyrirtækja af útivistarferðum hafa margfaldast og nema milljörðum árlega. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, bendir á að fyrir áratug hafi tekjur FÍ verið undir 100 milljónum króna á ári en nálgist nú 500 milljónir. Tekjur Íslenskra fjallaleiðsögumanna, sem sérhæfa sig í gönguferðum, námu 1,7 milljörðum króna í fyrra. Elín Sigurveig Sigurðardóttir framkvæmdastjóri segir fyrirtækið hafa vaxið um minnst 14 til 17 prósent á ári síðustu ár. Yfir 95 prósent viðskiptavinanna eru erlendir ferðamenn. Þá námu tekjur Ferðakompanísins sem býður ýmiss konar útvistarferðir 1,3 milljörðum króna. Tekjur Arctic Adventures af gönguferðum nema nokkur hundruð milljónum króna á ári að sögn Styrmis Þórs Bragasonar, framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu. Heildartekjur félagsins nema um tveimur milljörðum króna. Fyrrgreind fyrirtæki eru aðeins fáein þeirra fyrirtækja sem sinna skipulögðum útivistarferðum. Páll segir álagið á vinsælustu gönguleiðirnar gífurlegt. „Við erum farin að sjá verulega stóra hópa og mikla umferð og finna hvernig innviðirnir á stærstu dögunum titra af álagi.“ Þá séu mörg mjög aðkallandi vandamál sem einfalt ætti að vera að leysa. Styrmir segir hins vegar hægt að koma mun fleirum á Laugaveginn sé skipulag í lagi. Áætlað sé að um 800 þúsund manns fari gullna hringinn á ári en um 10 þúsund Laugaveginn. Til bóta væri ef allir gengju Laugaveginn í sömu átt.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira