Hill mætir Tindastóli: Þið viljið ekki missa af þessu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. mars 2016 21:29 Jerome Hill í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Það kom í ljós í kvöld að Keflavík mun mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Jerome Hill, miðherji Keflavíkur, hóf tímabilið með Tindastóli en var sagt upp þar. Stuttu síðar samdi hann við Keflavík, sem tapaði fyrir Stjörnunni í spennandi leik í kvöld. „Við spiluðum góða vörn en þetta var bara ekki nóg. Við þurftum meira í lokin,“ sagði Hill eftir leikinn en hann var eðlilega svekktur með frammistöðu kvöldsins en Keflavík missti þar með af öðru sæti deildarinnar. Sjá einnig: Þungu fargi af mér létt að vera farinn frá Tindastóli „En ég hrósa þeim. Coleman spilaði frábæra vörn og þó svo að Shouse sé lítill þá er hann út um allt. Ég tek hatt minn ofan fyrir þeim.“ Hann segir að þrátt fyrir tapið sé Keflavík vel stemmt fyrir úrslitakeppninni og á góðum stað. Hill fagnaði því sérstaklega vel að fá Tindastól í 8-liða úrslitunum. „Við viljum fá annan leik gegn þeim. Við spiluðum illa gegn þeim í fyrri hálfleik síðast þegar við mættumst en það sáu allir hvað við gátum í seinni hálfleik. Ég held að við getum unnið þá.“ Sjá einnig: Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt „Þegar ég heyrði að við fengum Tindastól þá fór um mig. Ég er orðinn heitur bara af því að hugsa um þetta. Líka svolítið reiður. Ég vil vinna þá - mikið.“ Hann segir að honum þyki vænt um Tindastól - alla leikmenn og formanninn. Ekki síst stuðningsmennina. En honum samdi ekki vel við þjálfarann Jou Costa. „Eins og ég hef áður sagt þá var ég bara fastur í kassa. Ég er viss um að það sjá allir hvernig ég er að spila núna. Það er léttara yfir mér. Ég er leikmaðurinn sem ég vill vera.“ „En þjálfarinn, maður. Það var illt á milli okkar. En þetta verður gaman. Þið viljið ekki missa af þessu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 „Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00 Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14 Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2016 16:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Það kom í ljós í kvöld að Keflavík mun mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Jerome Hill, miðherji Keflavíkur, hóf tímabilið með Tindastóli en var sagt upp þar. Stuttu síðar samdi hann við Keflavík, sem tapaði fyrir Stjörnunni í spennandi leik í kvöld. „Við spiluðum góða vörn en þetta var bara ekki nóg. Við þurftum meira í lokin,“ sagði Hill eftir leikinn en hann var eðlilega svekktur með frammistöðu kvöldsins en Keflavík missti þar með af öðru sæti deildarinnar. Sjá einnig: Þungu fargi af mér létt að vera farinn frá Tindastóli „En ég hrósa þeim. Coleman spilaði frábæra vörn og þó svo að Shouse sé lítill þá er hann út um allt. Ég tek hatt minn ofan fyrir þeim.“ Hann segir að þrátt fyrir tapið sé Keflavík vel stemmt fyrir úrslitakeppninni og á góðum stað. Hill fagnaði því sérstaklega vel að fá Tindastól í 8-liða úrslitunum. „Við viljum fá annan leik gegn þeim. Við spiluðum illa gegn þeim í fyrri hálfleik síðast þegar við mættumst en það sáu allir hvað við gátum í seinni hálfleik. Ég held að við getum unnið þá.“ Sjá einnig: Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt „Þegar ég heyrði að við fengum Tindastól þá fór um mig. Ég er orðinn heitur bara af því að hugsa um þetta. Líka svolítið reiður. Ég vil vinna þá - mikið.“ Hann segir að honum þyki vænt um Tindastól - alla leikmenn og formanninn. Ekki síst stuðningsmennina. En honum samdi ekki vel við þjálfarann Jou Costa. „Eins og ég hef áður sagt þá var ég bara fastur í kassa. Ég er viss um að það sjá allir hvernig ég er að spila núna. Það er léttara yfir mér. Ég er leikmaðurinn sem ég vill vera.“ „En þjálfarinn, maður. Það var illt á milli okkar. En þetta verður gaman. Þið viljið ekki missa af þessu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 „Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00 Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14 Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2016 16:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30
„Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00
Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14
Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2016 16:00
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45