Viðskipti innlent

Íslendingar eiga yfir þúsund milljarða erlendis

Sæunn Gísladóttir skrifar
Um síðustu áramót áttu Íslendingar samtals 1.004 milljarða króna í beinni erlendri fjármunaeign.
Um síðustu áramót áttu Íslendingar samtals 1.004 milljarða króna í beinni erlendri fjármunaeign. Vísir/Valli
Um síðustu áramót áttu Íslendingar samtals 1.004 milljarða króna í beinni erlendri fjármunaeign samkvæmt nýjustu tölum Seðlabanka Íslands. Íslendingar áttu aðeins hærri upphæð erlendis árið áður, eða 1.067 milljarða króna.

Stærsti hluti eigna er í félögum sem skráð eru í Hollandi, eða 324 milljarðar króna, í Bretlandi, eða 213 milljarðar króna, og Lúxemborg, 98 milljarðar króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×