Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Konur sem hanna Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Konur sem hanna Glamour