Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour