Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour