Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour