Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour