Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour