Stóru og meðalstóru fyrirtækin eflast frekar Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. júlí 2016 11:00 Hampiðjan er eitt af stærstu fyrirtækjunum innan sjávarklasans. Fréttablaðið/Anton Velta tæknifyrirtækja í Sjávarklasanum jókst um 12 prósent á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. Verkefni í fiskvinnslutækni um allan heim, stór verkefni innanlands í skipasmíðum og nýjum verksmiðjuhúsum eru áberandi. Tæknigeiri Sjávarklasans á Íslandi samanstendur af 70-80 fyrirtækjum sem þróa, framleiða og selja tækja- og hugbúnað fyrir báta, skip og fisk- og matvælavinnslur. Fyrirtækin má flokka eftir sjö sérsviðum, það er fisk- og matvælavinnslutækni, kælitækni, umbúðir og kör, hugbúnaður, bátar, skipatækni og veiðarfæri. Marel og Hampiðjan eru langstærst fyrirtækjanna og voru með samanlagða veltu í tengslum við sjávarútveg og fiskvinnslu upp á röska 20 milljarða króna á árinu 2015. Í úttekt Sjávarklasans segir að breytingar sem sjá megi hjá tæknifyrirtækjum Sjávarklasans séu helst tvenns konar. Stóru og meðalstóru fyrirtækin haldi áfram að eflast með sameiningu eða auknu samstarfi. Ástæða þessa er án efa sú staðreynd að umtalsverð stærðarhagkvæmni virðist í greininni. Stærri fyrirtæki eða samstarfsnet fyrirtækja hafa meiri möguleika á að efla markaðssókn og vöruþróun og bjóða heildarlausnir. Í öðru lagi séu stöðugt fleiri fyrirtæki innan Sjávarklasans að feta sig áfram í öðrum greinum matvælaiðnaðarins. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Velta tæknifyrirtækja í Sjávarklasanum jókst um 12 prósent á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. Verkefni í fiskvinnslutækni um allan heim, stór verkefni innanlands í skipasmíðum og nýjum verksmiðjuhúsum eru áberandi. Tæknigeiri Sjávarklasans á Íslandi samanstendur af 70-80 fyrirtækjum sem þróa, framleiða og selja tækja- og hugbúnað fyrir báta, skip og fisk- og matvælavinnslur. Fyrirtækin má flokka eftir sjö sérsviðum, það er fisk- og matvælavinnslutækni, kælitækni, umbúðir og kör, hugbúnaður, bátar, skipatækni og veiðarfæri. Marel og Hampiðjan eru langstærst fyrirtækjanna og voru með samanlagða veltu í tengslum við sjávarútveg og fiskvinnslu upp á röska 20 milljarða króna á árinu 2015. Í úttekt Sjávarklasans segir að breytingar sem sjá megi hjá tæknifyrirtækjum Sjávarklasans séu helst tvenns konar. Stóru og meðalstóru fyrirtækin haldi áfram að eflast með sameiningu eða auknu samstarfi. Ástæða þessa er án efa sú staðreynd að umtalsverð stærðarhagkvæmni virðist í greininni. Stærri fyrirtæki eða samstarfsnet fyrirtækja hafa meiri möguleika á að efla markaðssókn og vöruþróun og bjóða heildarlausnir. Í öðru lagi séu stöðugt fleiri fyrirtæki innan Sjávarklasans að feta sig áfram í öðrum greinum matvælaiðnaðarins.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur