Stóru og meðalstóru fyrirtækin eflast frekar Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. júlí 2016 11:00 Hampiðjan er eitt af stærstu fyrirtækjunum innan sjávarklasans. Fréttablaðið/Anton Velta tæknifyrirtækja í Sjávarklasanum jókst um 12 prósent á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. Verkefni í fiskvinnslutækni um allan heim, stór verkefni innanlands í skipasmíðum og nýjum verksmiðjuhúsum eru áberandi. Tæknigeiri Sjávarklasans á Íslandi samanstendur af 70-80 fyrirtækjum sem þróa, framleiða og selja tækja- og hugbúnað fyrir báta, skip og fisk- og matvælavinnslur. Fyrirtækin má flokka eftir sjö sérsviðum, það er fisk- og matvælavinnslutækni, kælitækni, umbúðir og kör, hugbúnaður, bátar, skipatækni og veiðarfæri. Marel og Hampiðjan eru langstærst fyrirtækjanna og voru með samanlagða veltu í tengslum við sjávarútveg og fiskvinnslu upp á röska 20 milljarða króna á árinu 2015. Í úttekt Sjávarklasans segir að breytingar sem sjá megi hjá tæknifyrirtækjum Sjávarklasans séu helst tvenns konar. Stóru og meðalstóru fyrirtækin haldi áfram að eflast með sameiningu eða auknu samstarfi. Ástæða þessa er án efa sú staðreynd að umtalsverð stærðarhagkvæmni virðist í greininni. Stærri fyrirtæki eða samstarfsnet fyrirtækja hafa meiri möguleika á að efla markaðssókn og vöruþróun og bjóða heildarlausnir. Í öðru lagi séu stöðugt fleiri fyrirtæki innan Sjávarklasans að feta sig áfram í öðrum greinum matvælaiðnaðarins. Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Velta tæknifyrirtækja í Sjávarklasanum jókst um 12 prósent á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. Verkefni í fiskvinnslutækni um allan heim, stór verkefni innanlands í skipasmíðum og nýjum verksmiðjuhúsum eru áberandi. Tæknigeiri Sjávarklasans á Íslandi samanstendur af 70-80 fyrirtækjum sem þróa, framleiða og selja tækja- og hugbúnað fyrir báta, skip og fisk- og matvælavinnslur. Fyrirtækin má flokka eftir sjö sérsviðum, það er fisk- og matvælavinnslutækni, kælitækni, umbúðir og kör, hugbúnaður, bátar, skipatækni og veiðarfæri. Marel og Hampiðjan eru langstærst fyrirtækjanna og voru með samanlagða veltu í tengslum við sjávarútveg og fiskvinnslu upp á röska 20 milljarða króna á árinu 2015. Í úttekt Sjávarklasans segir að breytingar sem sjá megi hjá tæknifyrirtækjum Sjávarklasans séu helst tvenns konar. Stóru og meðalstóru fyrirtækin haldi áfram að eflast með sameiningu eða auknu samstarfi. Ástæða þessa er án efa sú staðreynd að umtalsverð stærðarhagkvæmni virðist í greininni. Stærri fyrirtæki eða samstarfsnet fyrirtækja hafa meiri möguleika á að efla markaðssókn og vöruþróun og bjóða heildarlausnir. Í öðru lagi séu stöðugt fleiri fyrirtæki innan Sjávarklasans að feta sig áfram í öðrum greinum matvælaiðnaðarins.
Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira