Arion banki gefur út skuldabréf fyrir 45 milljarða í evrum ingvar haraldsson skrifar 3. mars 2015 15:46 Arion Banki stefnir að því að nýta hluta lánsins til að greiða niður önnur og óhagstæðari lán og lækka þannig fjármögnunarkostnað bankans auk þess að auðvelda erlenda fjármögnun viðskiptavina bankans. mynd/arion banki Arion banki hefur gefið út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra, jafngildi 45 milljarða íslenskra króna. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir þetta langstærstu skuldabréfaútgáfa íslensks banka um árabil. Bankanum bárust tilboð frá um 100 fjárfestum fyrir rúmlega 675 milljónir evra og var því ríflega tvöföld umframeftirspurn eftir bréfunum. Skuldabréfin eru til þriggja ára og bera fasta 3,125% vexti. Arion Banki stefnir að því að nýta hluta lánsins til að greiða niður önnur og óhagstæðari lán og lækka þannig fjármögnunarkostnað bankans auk þess að auðvelda erlenda fjármögnun viðskiptavina bankans. Arion Banki segir í tilkynningu að tímasetningin á útgáfa skuldabréfsins hafa verið vegna jákvæðar þróunar á fjármálamarkaði og sterks uppgjörs bankans. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka segir bankann hafa undanfarið unni að auka fjölbreytni í fjármögnun bankans og bæta aðgengi að erlendum lánsfjármörkuðum. „Útgáfan nú er langstærsta skuldabréfaútgáfa íslensks banka um árabil sem seld er til breiðs hóps alþjóðlegra fjárfesta. Um er að ræða afrakstur vinnu undanfarinna ára og um mikilvægan áfanga að ræða. Skuldabréfaútgáfan nú er ekki aðeins mikilvæg fyrir okkur og viðskiptavini okkar heldur einnig fyrir efnahagslífið hér á landi, þar sem aðgengi erlendu lánsfé á hagstæðum kjörum skiptir miklu fyrir áframhaldandi uppbyggingu,“ segir Höskuldur. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Arion banki hefur gefið út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra, jafngildi 45 milljarða íslenskra króna. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir þetta langstærstu skuldabréfaútgáfa íslensks banka um árabil. Bankanum bárust tilboð frá um 100 fjárfestum fyrir rúmlega 675 milljónir evra og var því ríflega tvöföld umframeftirspurn eftir bréfunum. Skuldabréfin eru til þriggja ára og bera fasta 3,125% vexti. Arion Banki stefnir að því að nýta hluta lánsins til að greiða niður önnur og óhagstæðari lán og lækka þannig fjármögnunarkostnað bankans auk þess að auðvelda erlenda fjármögnun viðskiptavina bankans. Arion Banki segir í tilkynningu að tímasetningin á útgáfa skuldabréfsins hafa verið vegna jákvæðar þróunar á fjármálamarkaði og sterks uppgjörs bankans. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka segir bankann hafa undanfarið unni að auka fjölbreytni í fjármögnun bankans og bæta aðgengi að erlendum lánsfjármörkuðum. „Útgáfan nú er langstærsta skuldabréfaútgáfa íslensks banka um árabil sem seld er til breiðs hóps alþjóðlegra fjárfesta. Um er að ræða afrakstur vinnu undanfarinna ára og um mikilvægan áfanga að ræða. Skuldabréfaútgáfan nú er ekki aðeins mikilvæg fyrir okkur og viðskiptavini okkar heldur einnig fyrir efnahagslífið hér á landi, þar sem aðgengi erlendu lánsfé á hagstæðum kjörum skiptir miklu fyrir áframhaldandi uppbyggingu,“ segir Höskuldur.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun