Fleiri hjólhýsi seld en allt árið í fyrra Ingvar Haraldsson skrifar 11. júlí 2015 07:00 Sævar segir mun meiri þægindi fylgja hjólhýsum miðað við fellihýsi. fréttablaðið/gva Sprenging hefur orðið í sölu nýrra hjólhýsa á þessu ári. Búið er að selja fleiri ný hjólhýsi en allt árið 2014. Söluaðilar eru hins vegar hættir að flytja inn fellihýsi sem fyrir nokkrum árum voru vinsælli en bæði hjólhýsi og tjaldvagnar. Alls hafa 172 ný hjólhýsi selst í ár miðað við 151 í fyrra. Þá hafa einungis tvö ný fellihýsi selst á árinu miðað við 15 í fyrra og 58 árið þar áður. Sala tjaldvagna er hins vegar svipuð og á sama tíma í fyrra.Hjólhýsi eru orðin mun vinsælli en fellihýsi.fréttablaðiðSævar Davíðsson, verslunarstjóri hjá Útilegumanninum, segir aukna sölu hjólhýsa vera merki um að efnahagsástandið sé að breytast. „Það virðist vera að fólk hafi eitthvað meira á milli handanna,“ segir hann. Útilegumaðurinn flutti inn 50 fellihýsi á þessu ári og þau eru við það að klárast. „Það eru bara örfá eftir,“ segir Sævar. Verslunarstjórinn segir hjólhýsi mun þægilegri ferðamáta en fellihýsi. „Fólk vill bara hafa það betra og hafa meiri ferðagæði,“ segir Sævar. Þá hafi Bandaríkjadalur styrkst svo mikið að ef farið væri að flytja inn fellihýsi á ný myndu þau kosta hátt í þrjár milljónir króna, sem fari nærri verði nýs hjólhýsis. Hægt sé að fá ný hjólhýsi frá þremur milljónum króna og allt að átta milljónum króna. Sævar segist sjá merki þess að þeim fari fjölgandi sem taka lán fyrir kaupum á hjólhýsum. „Það er auðveldara að fá lán og menn eru viljugri til að taka lán aftur,“ segir hann. ARnar Barðal, framkvæmdastjóri Víkurverks, segir hjólhýsin hafa tekið við af fellihýsum sem vinsælustu ferðavagnarnir.Lánin séu þó ekkert í líkingum við það sem var á árunum fyrir hrun. „Skuldsetningin er minni. Við erum ekkert að sjá svona 90 prósenta lán eins og var hérna 2007,“ segir Sævar. Arnar Barðdal, framkvæmdastjóri Víkurverka, tekur undir að hjólhýsi séu langvinsælustu ferðavagnarnir. „Nú eru hjólhýsin númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann og bætir við: „Fólk er mikið að skipta úr fellihýsum yfir í hjólhýsi. Þetta hentar okkur svo milljón sinnum betur við íslenskar aðstæður. Hjólhýsum fylgir miklu meiri lúxus og þægindi,“ segir Arnar. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Sprenging hefur orðið í sölu nýrra hjólhýsa á þessu ári. Búið er að selja fleiri ný hjólhýsi en allt árið 2014. Söluaðilar eru hins vegar hættir að flytja inn fellihýsi sem fyrir nokkrum árum voru vinsælli en bæði hjólhýsi og tjaldvagnar. Alls hafa 172 ný hjólhýsi selst í ár miðað við 151 í fyrra. Þá hafa einungis tvö ný fellihýsi selst á árinu miðað við 15 í fyrra og 58 árið þar áður. Sala tjaldvagna er hins vegar svipuð og á sama tíma í fyrra.Hjólhýsi eru orðin mun vinsælli en fellihýsi.fréttablaðiðSævar Davíðsson, verslunarstjóri hjá Útilegumanninum, segir aukna sölu hjólhýsa vera merki um að efnahagsástandið sé að breytast. „Það virðist vera að fólk hafi eitthvað meira á milli handanna,“ segir hann. Útilegumaðurinn flutti inn 50 fellihýsi á þessu ári og þau eru við það að klárast. „Það eru bara örfá eftir,“ segir Sævar. Verslunarstjórinn segir hjólhýsi mun þægilegri ferðamáta en fellihýsi. „Fólk vill bara hafa það betra og hafa meiri ferðagæði,“ segir Sævar. Þá hafi Bandaríkjadalur styrkst svo mikið að ef farið væri að flytja inn fellihýsi á ný myndu þau kosta hátt í þrjár milljónir króna, sem fari nærri verði nýs hjólhýsis. Hægt sé að fá ný hjólhýsi frá þremur milljónum króna og allt að átta milljónum króna. Sævar segist sjá merki þess að þeim fari fjölgandi sem taka lán fyrir kaupum á hjólhýsum. „Það er auðveldara að fá lán og menn eru viljugri til að taka lán aftur,“ segir hann. ARnar Barðal, framkvæmdastjóri Víkurverks, segir hjólhýsin hafa tekið við af fellihýsum sem vinsælustu ferðavagnarnir.Lánin séu þó ekkert í líkingum við það sem var á árunum fyrir hrun. „Skuldsetningin er minni. Við erum ekkert að sjá svona 90 prósenta lán eins og var hérna 2007,“ segir Sævar. Arnar Barðdal, framkvæmdastjóri Víkurverka, tekur undir að hjólhýsi séu langvinsælustu ferðavagnarnir. „Nú eru hjólhýsin númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann og bætir við: „Fólk er mikið að skipta úr fellihýsum yfir í hjólhýsi. Þetta hentar okkur svo milljón sinnum betur við íslenskar aðstæður. Hjólhýsum fylgir miklu meiri lúxus og þægindi,“ segir Arnar.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira