Fleiri hjólhýsi seld en allt árið í fyrra Ingvar Haraldsson skrifar 11. júlí 2015 07:00 Sævar segir mun meiri þægindi fylgja hjólhýsum miðað við fellihýsi. fréttablaðið/gva Sprenging hefur orðið í sölu nýrra hjólhýsa á þessu ári. Búið er að selja fleiri ný hjólhýsi en allt árið 2014. Söluaðilar eru hins vegar hættir að flytja inn fellihýsi sem fyrir nokkrum árum voru vinsælli en bæði hjólhýsi og tjaldvagnar. Alls hafa 172 ný hjólhýsi selst í ár miðað við 151 í fyrra. Þá hafa einungis tvö ný fellihýsi selst á árinu miðað við 15 í fyrra og 58 árið þar áður. Sala tjaldvagna er hins vegar svipuð og á sama tíma í fyrra.Hjólhýsi eru orðin mun vinsælli en fellihýsi.fréttablaðiðSævar Davíðsson, verslunarstjóri hjá Útilegumanninum, segir aukna sölu hjólhýsa vera merki um að efnahagsástandið sé að breytast. „Það virðist vera að fólk hafi eitthvað meira á milli handanna,“ segir hann. Útilegumaðurinn flutti inn 50 fellihýsi á þessu ári og þau eru við það að klárast. „Það eru bara örfá eftir,“ segir Sævar. Verslunarstjórinn segir hjólhýsi mun þægilegri ferðamáta en fellihýsi. „Fólk vill bara hafa það betra og hafa meiri ferðagæði,“ segir Sævar. Þá hafi Bandaríkjadalur styrkst svo mikið að ef farið væri að flytja inn fellihýsi á ný myndu þau kosta hátt í þrjár milljónir króna, sem fari nærri verði nýs hjólhýsis. Hægt sé að fá ný hjólhýsi frá þremur milljónum króna og allt að átta milljónum króna. Sævar segist sjá merki þess að þeim fari fjölgandi sem taka lán fyrir kaupum á hjólhýsum. „Það er auðveldara að fá lán og menn eru viljugri til að taka lán aftur,“ segir hann. ARnar Barðal, framkvæmdastjóri Víkurverks, segir hjólhýsin hafa tekið við af fellihýsum sem vinsælustu ferðavagnarnir.Lánin séu þó ekkert í líkingum við það sem var á árunum fyrir hrun. „Skuldsetningin er minni. Við erum ekkert að sjá svona 90 prósenta lán eins og var hérna 2007,“ segir Sævar. Arnar Barðdal, framkvæmdastjóri Víkurverka, tekur undir að hjólhýsi séu langvinsælustu ferðavagnarnir. „Nú eru hjólhýsin númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann og bætir við: „Fólk er mikið að skipta úr fellihýsum yfir í hjólhýsi. Þetta hentar okkur svo milljón sinnum betur við íslenskar aðstæður. Hjólhýsum fylgir miklu meiri lúxus og þægindi,“ segir Arnar. Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Sprenging hefur orðið í sölu nýrra hjólhýsa á þessu ári. Búið er að selja fleiri ný hjólhýsi en allt árið 2014. Söluaðilar eru hins vegar hættir að flytja inn fellihýsi sem fyrir nokkrum árum voru vinsælli en bæði hjólhýsi og tjaldvagnar. Alls hafa 172 ný hjólhýsi selst í ár miðað við 151 í fyrra. Þá hafa einungis tvö ný fellihýsi selst á árinu miðað við 15 í fyrra og 58 árið þar áður. Sala tjaldvagna er hins vegar svipuð og á sama tíma í fyrra.Hjólhýsi eru orðin mun vinsælli en fellihýsi.fréttablaðiðSævar Davíðsson, verslunarstjóri hjá Útilegumanninum, segir aukna sölu hjólhýsa vera merki um að efnahagsástandið sé að breytast. „Það virðist vera að fólk hafi eitthvað meira á milli handanna,“ segir hann. Útilegumaðurinn flutti inn 50 fellihýsi á þessu ári og þau eru við það að klárast. „Það eru bara örfá eftir,“ segir Sævar. Verslunarstjórinn segir hjólhýsi mun þægilegri ferðamáta en fellihýsi. „Fólk vill bara hafa það betra og hafa meiri ferðagæði,“ segir Sævar. Þá hafi Bandaríkjadalur styrkst svo mikið að ef farið væri að flytja inn fellihýsi á ný myndu þau kosta hátt í þrjár milljónir króna, sem fari nærri verði nýs hjólhýsis. Hægt sé að fá ný hjólhýsi frá þremur milljónum króna og allt að átta milljónum króna. Sævar segist sjá merki þess að þeim fari fjölgandi sem taka lán fyrir kaupum á hjólhýsum. „Það er auðveldara að fá lán og menn eru viljugri til að taka lán aftur,“ segir hann. ARnar Barðal, framkvæmdastjóri Víkurverks, segir hjólhýsin hafa tekið við af fellihýsum sem vinsælustu ferðavagnarnir.Lánin séu þó ekkert í líkingum við það sem var á árunum fyrir hrun. „Skuldsetningin er minni. Við erum ekkert að sjá svona 90 prósenta lán eins og var hérna 2007,“ segir Sævar. Arnar Barðdal, framkvæmdastjóri Víkurverka, tekur undir að hjólhýsi séu langvinsælustu ferðavagnarnir. „Nú eru hjólhýsin númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann og bætir við: „Fólk er mikið að skipta úr fellihýsum yfir í hjólhýsi. Þetta hentar okkur svo milljón sinnum betur við íslenskar aðstæður. Hjólhýsum fylgir miklu meiri lúxus og þægindi,“ segir Arnar.
Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira