Bein útsending: Norðfirðingar fá stærsta harða pakkann sinn í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2015 10:33 Nýi Beitir NK í höfninni í Skagen áður en var haldið heim á leið. Mynd/Karl Jóhann Birgisson Uppfært klukkan 12:00 Beitir er lagstur að bryggju á Norðfirði og beinni útsendingu er lokið. Nýr Beitir mun sigla inn á Norðfjörð klukkan 11 í dag, á Þorláksmessu. Síldarvinnslan hvetur íbúa bæjarins til að leggja leið sína niður á hafnarbakkann í miðbænum til að fagna skipinu enda sé um að ræða stærsta harða pakka sem Norðfirðingar hafa fengið um jól.Bein útsending er frá komu skipsins og má sjá hana í spilaranum hér að neðan. Beitir mun sigla um fjörðinn svo að allir geti virt fyrir sér nýja skipið. Beitir er stærsta uppsjávarskip í eigu Íslendinga og reyndar stærsta skip sinnar tegundar sem stundar veiðar í norðanverðu Atlantshafi. Árið 1973 festi Síldarvinnslan kaup á Berki sem þá var stærsta uppsjávarskip í eigu Íslendinga. Þegar Börkur var væntanlegur til landsins hinn 10. febrúar árið 1973 sagði Jóhann K. Sigurðsson, þáverandi útgerðarstjóri Síldarvinnslunnar, að hann væri svo ótrúlega stór að það liði yfir hálfan bæinn þegar hann kæmi siglandi fyrir Eyrina, að því er segir á vef Síldarvinnslunnar. Samanburð á skipunum má sjá hér að neðanBörkur (1973)Stærð 711 brúttó tonn Burðargeta 750 tonn (mest 1.150 síðar) Aðalvél 1.200 höBeitir (2015) Stærð 4.138 brúttó tonn Burðargeta 3.200 tonn Aðalvél 7.000 hö + 2.950 hö (hjálparvél) Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Sjá meira
Uppfært klukkan 12:00 Beitir er lagstur að bryggju á Norðfirði og beinni útsendingu er lokið. Nýr Beitir mun sigla inn á Norðfjörð klukkan 11 í dag, á Þorláksmessu. Síldarvinnslan hvetur íbúa bæjarins til að leggja leið sína niður á hafnarbakkann í miðbænum til að fagna skipinu enda sé um að ræða stærsta harða pakka sem Norðfirðingar hafa fengið um jól.Bein útsending er frá komu skipsins og má sjá hana í spilaranum hér að neðan. Beitir mun sigla um fjörðinn svo að allir geti virt fyrir sér nýja skipið. Beitir er stærsta uppsjávarskip í eigu Íslendinga og reyndar stærsta skip sinnar tegundar sem stundar veiðar í norðanverðu Atlantshafi. Árið 1973 festi Síldarvinnslan kaup á Berki sem þá var stærsta uppsjávarskip í eigu Íslendinga. Þegar Börkur var væntanlegur til landsins hinn 10. febrúar árið 1973 sagði Jóhann K. Sigurðsson, þáverandi útgerðarstjóri Síldarvinnslunnar, að hann væri svo ótrúlega stór að það liði yfir hálfan bæinn þegar hann kæmi siglandi fyrir Eyrina, að því er segir á vef Síldarvinnslunnar. Samanburð á skipunum má sjá hér að neðanBörkur (1973)Stærð 711 brúttó tonn Burðargeta 750 tonn (mest 1.150 síðar) Aðalvél 1.200 höBeitir (2015) Stærð 4.138 brúttó tonn Burðargeta 3.200 tonn Aðalvél 7.000 hö + 2.950 hö (hjálparvél)
Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Sjá meira