NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 16:00 Kawhi Leonard verður áfram hjá Spurs. vísir/getty San Antonio Spurs hefur náð munnlegum samningum við Kawhi Leonard um nýjan samning, en frá því var gengið í nótt um leið og markaðurinn opnaði í NBA-deildinni. Leonard, sem var kjörinn besti leikmaður lokaúrslitanna í fyrra þegar Spurs vann Miami, fær fimm ára samning sem tryggir honum 90 milljónir dollara í tekjur. Frá þessu greinir ESPN. Spurs mun þó bíða með að ganga frá pappírsvinnunni þar til í næstu viku þannig liðið eigi fé undir launaþakinu til að eltast við LaMarcus Aldridge, kraftframherja Portland. „Liðið mun líklega líta töluvert öðruvísi út á næstu leiktíð þar sem svo margir eru frjálsir á markaðnum og við viljum aðeins breyta til hjá okkur,“ sagði Gregg Popovich, þjálfari San Antonio, eftir leiktíðina.Kevin Love.vísir/gettyLakers ræðir við Love Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, rifti samningi sínum við félagið eins og hann mátti gera og er frjáls á markaðnum. Fastlegar er búist við því að hann skrifi undir nýjan samning við Cleveland, en fram kemur í frétt ESPN að Los Angeles Lakers ætli þó að setjast niður með honum. Forráðamenn Lakers eru sagðir meðvitaðir um að Love sé líklega ekki á leið burt frá LeBron og félögum en þeir vilja engu að síður ræða við leikmanninn. Love meiddist í úrslitum austurdeildarinnar í ár og tók ekki þátt í lokaúrslitunum þar sem Cleveland tapaði fyrir Golden State, 4-2. NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
San Antonio Spurs hefur náð munnlegum samningum við Kawhi Leonard um nýjan samning, en frá því var gengið í nótt um leið og markaðurinn opnaði í NBA-deildinni. Leonard, sem var kjörinn besti leikmaður lokaúrslitanna í fyrra þegar Spurs vann Miami, fær fimm ára samning sem tryggir honum 90 milljónir dollara í tekjur. Frá þessu greinir ESPN. Spurs mun þó bíða með að ganga frá pappírsvinnunni þar til í næstu viku þannig liðið eigi fé undir launaþakinu til að eltast við LaMarcus Aldridge, kraftframherja Portland. „Liðið mun líklega líta töluvert öðruvísi út á næstu leiktíð þar sem svo margir eru frjálsir á markaðnum og við viljum aðeins breyta til hjá okkur,“ sagði Gregg Popovich, þjálfari San Antonio, eftir leiktíðina.Kevin Love.vísir/gettyLakers ræðir við Love Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, rifti samningi sínum við félagið eins og hann mátti gera og er frjáls á markaðnum. Fastlegar er búist við því að hann skrifi undir nýjan samning við Cleveland, en fram kemur í frétt ESPN að Los Angeles Lakers ætli þó að setjast niður með honum. Forráðamenn Lakers eru sagðir meðvitaðir um að Love sé líklega ekki á leið burt frá LeBron og félögum en þeir vilja engu að síður ræða við leikmanninn. Love meiddist í úrslitum austurdeildarinnar í ár og tók ekki þátt í lokaúrslitunum þar sem Cleveland tapaði fyrir Golden State, 4-2.
NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti