Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. ágúst 2015 20:56 „Þetta er ekkert gabb og ef þetta væri gabb þá er það lengsta gabb Íslandssögunnar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. IKEA tilkynnti í dag að verslunin hyggðist lækka verð á vörum sínum um 2,8%. Ástæðurnar fyrir lækkuninni segir fyrirtækið vera sterkari gjaldmiðill gagnvart evru, hagstæða kjarasamninga og aukna veltu tengda ferðamönnum. Viðbrögð stjórnenda annara fyrirtækja hafa verið mismunandi. Sumir segja aðgerðina ranga, aðrir fagna henni og enn aðrir segja þetta auglýsingabrellu. „Við lækkuðum verðin í fyrra líka, þá um fimm prósent og árið þar áður stóðu þau í stað. Ef lögmál markaðarins ráða einhverju hérna þá verða aðrir í sama geira að lækka verðin sín til að vera samkeppnishæf.“ Þórarinn var í viðtali hjá Gunnari Atla Gunnarssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar nefnir hann meðal annars að hagnaður IKEA hafi verið of mikill að undanförnu. Lækkunin á verðunum skilar sér í því að IKEA verður af 200 milljónum króna. „Svona verður hagnaðurinn réttur. Eins og reksturinn var fyrir þessa ákvörðun þá vorum við að hagnast of mikið og þegar staðan er þannig erum við að gefa samkeppninni færi á að komast undir okkur í verði,“ segir Þórarinn. Viðtal Gunnars við Þórarinn má sjá hér að ofan. Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
„Þetta er ekkert gabb og ef þetta væri gabb þá er það lengsta gabb Íslandssögunnar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. IKEA tilkynnti í dag að verslunin hyggðist lækka verð á vörum sínum um 2,8%. Ástæðurnar fyrir lækkuninni segir fyrirtækið vera sterkari gjaldmiðill gagnvart evru, hagstæða kjarasamninga og aukna veltu tengda ferðamönnum. Viðbrögð stjórnenda annara fyrirtækja hafa verið mismunandi. Sumir segja aðgerðina ranga, aðrir fagna henni og enn aðrir segja þetta auglýsingabrellu. „Við lækkuðum verðin í fyrra líka, þá um fimm prósent og árið þar áður stóðu þau í stað. Ef lögmál markaðarins ráða einhverju hérna þá verða aðrir í sama geira að lækka verðin sín til að vera samkeppnishæf.“ Þórarinn var í viðtali hjá Gunnari Atla Gunnarssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar nefnir hann meðal annars að hagnaður IKEA hafi verið of mikill að undanförnu. Lækkunin á verðunum skilar sér í því að IKEA verður af 200 milljónum króna. „Svona verður hagnaðurinn réttur. Eins og reksturinn var fyrir þessa ákvörðun þá vorum við að hagnast of mikið og þegar staðan er þannig erum við að gefa samkeppninni færi á að komast undir okkur í verði,“ segir Þórarinn. Viðtal Gunnars við Þórarinn má sjá hér að ofan.
Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34
Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30
Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20