Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour