Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour