Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour