Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour