Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour