Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour