Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour