Angus Deaton hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði ingvar haraldsson skrifar 12. október 2015 11:53 Deaton ræddi við blaðamenn í gegnum síma í morgun. vísir/epa Angus Deaton, skoskur prófessor í hagfræði við Princeton háskóla í Bandaríkjunum, hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði þetta árið. Deaton er 69 ára og kenndi áður við Cambridge og Bristol háskóla í Bretlandi. Hann fær verðlaunin fyrir rannsóknir á á neyslu, fátækt og velferð samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Nóbelsverðlaunanna. Deton hefur oft verið orðaður við verðlaunin undanfarin árin. Deaton er helst þekktur fyrir afrek á sviði rekstarhagfræði, þá sérstaklega rannsóknir á vali einstakra neytenda og hvernig þær tengjast heildarstærðum í hagkerfinu að því er New York Times greinir frá. Nóbelsnefndin gaf út að Deaton fengi verðlaunin fyrir svör við þremur spurningum: Hvernig neytendur dreifa neyslu sinni milli mismunandi vara, hversu mikið af tekjum þjóðfélags er varið í sparnað og hve mikið er eytt í neyslu og hvernig er best að mæla og greina velferð og fátækt. Verðlaunin eru afhent nú þegar Evrópa tekst á við mesta flóttamannavanda frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Deaton talaði í gegnum síma á blaðamannafundi þar sem verðlaunin voru kynnt í morgun. Hann sagði að aldarlöng þróun hefði skapað bil milli ríkari og fátækari landa. Íbúar fátækari landa vildu lifa betra lífi og það væri að skapa mikinn þrýsting á mörkin milli ríkari og fátækari landa. Hann sagðist þó ekki vera viss um að skilja það myndi leiða til lausnar á vandamálum sem Evrópa er nú að takast á við. Deaton hlýtur 8 milljónir sænskra króna, jafnvirði 122 milljóna króna í verðlaunafé. Hér að neðan má sjá myndbönd frá blaðamannafundinum í morgun þar sem rætt var við Deaton og útskýringu á framlagi hans til hagfræðinnar.Angus Deaton on the current refugee crisis #NobelPrize http://t.co/ezj76Rnw6L— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 "I don't want to sound like a blind optimist" #NobelPrize http://t.co/nHZufytchD— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 As a policy maker you have a lot to learn from this research #NobelPrize http://t.co/qlXk1vmIfY— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 When did he do his most important research? #NobelPrize http://t.co/ZHBPDWHOjl— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Sjá meira
Angus Deaton, skoskur prófessor í hagfræði við Princeton háskóla í Bandaríkjunum, hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði þetta árið. Deaton er 69 ára og kenndi áður við Cambridge og Bristol háskóla í Bretlandi. Hann fær verðlaunin fyrir rannsóknir á á neyslu, fátækt og velferð samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Nóbelsverðlaunanna. Deton hefur oft verið orðaður við verðlaunin undanfarin árin. Deaton er helst þekktur fyrir afrek á sviði rekstarhagfræði, þá sérstaklega rannsóknir á vali einstakra neytenda og hvernig þær tengjast heildarstærðum í hagkerfinu að því er New York Times greinir frá. Nóbelsnefndin gaf út að Deaton fengi verðlaunin fyrir svör við þremur spurningum: Hvernig neytendur dreifa neyslu sinni milli mismunandi vara, hversu mikið af tekjum þjóðfélags er varið í sparnað og hve mikið er eytt í neyslu og hvernig er best að mæla og greina velferð og fátækt. Verðlaunin eru afhent nú þegar Evrópa tekst á við mesta flóttamannavanda frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Deaton talaði í gegnum síma á blaðamannafundi þar sem verðlaunin voru kynnt í morgun. Hann sagði að aldarlöng þróun hefði skapað bil milli ríkari og fátækari landa. Íbúar fátækari landa vildu lifa betra lífi og það væri að skapa mikinn þrýsting á mörkin milli ríkari og fátækari landa. Hann sagðist þó ekki vera viss um að skilja það myndi leiða til lausnar á vandamálum sem Evrópa er nú að takast á við. Deaton hlýtur 8 milljónir sænskra króna, jafnvirði 122 milljóna króna í verðlaunafé. Hér að neðan má sjá myndbönd frá blaðamannafundinum í morgun þar sem rætt var við Deaton og útskýringu á framlagi hans til hagfræðinnar.Angus Deaton on the current refugee crisis #NobelPrize http://t.co/ezj76Rnw6L— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 "I don't want to sound like a blind optimist" #NobelPrize http://t.co/nHZufytchD— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 As a policy maker you have a lot to learn from this research #NobelPrize http://t.co/qlXk1vmIfY— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 When did he do his most important research? #NobelPrize http://t.co/ZHBPDWHOjl— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015
Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Sjá meira