Angus Deaton hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði ingvar haraldsson skrifar 12. október 2015 11:53 Deaton ræddi við blaðamenn í gegnum síma í morgun. vísir/epa Angus Deaton, skoskur prófessor í hagfræði við Princeton háskóla í Bandaríkjunum, hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði þetta árið. Deaton er 69 ára og kenndi áður við Cambridge og Bristol háskóla í Bretlandi. Hann fær verðlaunin fyrir rannsóknir á á neyslu, fátækt og velferð samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Nóbelsverðlaunanna. Deton hefur oft verið orðaður við verðlaunin undanfarin árin. Deaton er helst þekktur fyrir afrek á sviði rekstarhagfræði, þá sérstaklega rannsóknir á vali einstakra neytenda og hvernig þær tengjast heildarstærðum í hagkerfinu að því er New York Times greinir frá. Nóbelsnefndin gaf út að Deaton fengi verðlaunin fyrir svör við þremur spurningum: Hvernig neytendur dreifa neyslu sinni milli mismunandi vara, hversu mikið af tekjum þjóðfélags er varið í sparnað og hve mikið er eytt í neyslu og hvernig er best að mæla og greina velferð og fátækt. Verðlaunin eru afhent nú þegar Evrópa tekst á við mesta flóttamannavanda frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Deaton talaði í gegnum síma á blaðamannafundi þar sem verðlaunin voru kynnt í morgun. Hann sagði að aldarlöng þróun hefði skapað bil milli ríkari og fátækari landa. Íbúar fátækari landa vildu lifa betra lífi og það væri að skapa mikinn þrýsting á mörkin milli ríkari og fátækari landa. Hann sagðist þó ekki vera viss um að skilja það myndi leiða til lausnar á vandamálum sem Evrópa er nú að takast á við. Deaton hlýtur 8 milljónir sænskra króna, jafnvirði 122 milljóna króna í verðlaunafé. Hér að neðan má sjá myndbönd frá blaðamannafundinum í morgun þar sem rætt var við Deaton og útskýringu á framlagi hans til hagfræðinnar.Angus Deaton on the current refugee crisis #NobelPrize http://t.co/ezj76Rnw6L— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 "I don't want to sound like a blind optimist" #NobelPrize http://t.co/nHZufytchD— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 As a policy maker you have a lot to learn from this research #NobelPrize http://t.co/qlXk1vmIfY— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 When did he do his most important research? #NobelPrize http://t.co/ZHBPDWHOjl— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Angus Deaton, skoskur prófessor í hagfræði við Princeton háskóla í Bandaríkjunum, hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði þetta árið. Deaton er 69 ára og kenndi áður við Cambridge og Bristol háskóla í Bretlandi. Hann fær verðlaunin fyrir rannsóknir á á neyslu, fátækt og velferð samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Nóbelsverðlaunanna. Deton hefur oft verið orðaður við verðlaunin undanfarin árin. Deaton er helst þekktur fyrir afrek á sviði rekstarhagfræði, þá sérstaklega rannsóknir á vali einstakra neytenda og hvernig þær tengjast heildarstærðum í hagkerfinu að því er New York Times greinir frá. Nóbelsnefndin gaf út að Deaton fengi verðlaunin fyrir svör við þremur spurningum: Hvernig neytendur dreifa neyslu sinni milli mismunandi vara, hversu mikið af tekjum þjóðfélags er varið í sparnað og hve mikið er eytt í neyslu og hvernig er best að mæla og greina velferð og fátækt. Verðlaunin eru afhent nú þegar Evrópa tekst á við mesta flóttamannavanda frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Deaton talaði í gegnum síma á blaðamannafundi þar sem verðlaunin voru kynnt í morgun. Hann sagði að aldarlöng þróun hefði skapað bil milli ríkari og fátækari landa. Íbúar fátækari landa vildu lifa betra lífi og það væri að skapa mikinn þrýsting á mörkin milli ríkari og fátækari landa. Hann sagðist þó ekki vera viss um að skilja það myndi leiða til lausnar á vandamálum sem Evrópa er nú að takast á við. Deaton hlýtur 8 milljónir sænskra króna, jafnvirði 122 milljóna króna í verðlaunafé. Hér að neðan má sjá myndbönd frá blaðamannafundinum í morgun þar sem rætt var við Deaton og útskýringu á framlagi hans til hagfræðinnar.Angus Deaton on the current refugee crisis #NobelPrize http://t.co/ezj76Rnw6L— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 "I don't want to sound like a blind optimist" #NobelPrize http://t.co/nHZufytchD— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 As a policy maker you have a lot to learn from this research #NobelPrize http://t.co/qlXk1vmIfY— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015 When did he do his most important research? #NobelPrize http://t.co/ZHBPDWHOjl— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 12, 2015
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira