Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 10:30 Charles Barkley í útsendingu TNT með þeim Reggie Miller og Marv Albert. Vísir/Getty Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Þrátt fyrir frábært gengi Golden State Warriors liðsins í deildarkeppninni þá hélt Barkley því fram alla leið inn í úrslitakeppnina að Golden State Warriors liðið gæti ekki orðið NBA-meistari. „Ég er ekki hrifin af liðum sem treysta á stökkskot utan af velli. Ég tel ekki að þú getir unnið titilinn með því að treysta á stökkskot á móti góðum liðum," sagði Charles Barkley. Annað kom þó á daginn því Golden State Warriors vann sinn fyrsta NBA-titil í fjóra áratugi þegar liðið vann Cleveland Cavaliers 4-2. TNT-stöðin var mætt á fyrsta leik Golden State Warriors á nýju tímabili og þar nýttu strákarnir í liðinu tækifærið til að stríða Charles Barkley og minna hann eftirminnilega á vitlausu fullyrðingu sína. Charles Barkley var píndur til að klæðast gulum bol og á honum var staðan. Það er Lið sem skjóta stökkskotum 1 - Charles Barkley 0. Charles Barkley varð við þessu og starfsfélagar hans á TNT nýttu tækifærið, tóku mynd af kappanum og skelltu inn á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Golden State Warriors tók upp þráðinn frá því sem frá var horfið í júní með því að vinna 111-95 sigur á New Orleans Pelicans í fyrsta leik en á undan leiknum fengu leikmenn og starfsmenn liðsins afhenta meistarahringa sína frá eigandanum.If for any reason you missed seeing this last night... pic.twitter.com/H4l172Irxc— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 .@KlayThompson FOR THE WIN pic.twitter.com/XENnjYUtSE— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 NBA Tengdar fréttir Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Þrátt fyrir frábært gengi Golden State Warriors liðsins í deildarkeppninni þá hélt Barkley því fram alla leið inn í úrslitakeppnina að Golden State Warriors liðið gæti ekki orðið NBA-meistari. „Ég er ekki hrifin af liðum sem treysta á stökkskot utan af velli. Ég tel ekki að þú getir unnið titilinn með því að treysta á stökkskot á móti góðum liðum," sagði Charles Barkley. Annað kom þó á daginn því Golden State Warriors vann sinn fyrsta NBA-titil í fjóra áratugi þegar liðið vann Cleveland Cavaliers 4-2. TNT-stöðin var mætt á fyrsta leik Golden State Warriors á nýju tímabili og þar nýttu strákarnir í liðinu tækifærið til að stríða Charles Barkley og minna hann eftirminnilega á vitlausu fullyrðingu sína. Charles Barkley var píndur til að klæðast gulum bol og á honum var staðan. Það er Lið sem skjóta stökkskotum 1 - Charles Barkley 0. Charles Barkley varð við þessu og starfsfélagar hans á TNT nýttu tækifærið, tóku mynd af kappanum og skelltu inn á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Golden State Warriors tók upp þráðinn frá því sem frá var horfið í júní með því að vinna 111-95 sigur á New Orleans Pelicans í fyrsta leik en á undan leiknum fengu leikmenn og starfsmenn liðsins afhenta meistarahringa sína frá eigandanum.If for any reason you missed seeing this last night... pic.twitter.com/H4l172Irxc— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 .@KlayThompson FOR THE WIN pic.twitter.com/XENnjYUtSE— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015
NBA Tengdar fréttir Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00