Viðskipti innlent

Faxaflóahafnir semja við Silicor

Jón Hákon skrifar
Skrifað undir Samningurinn um lóðarleigu var undirritaður í gær.
Skrifað undir Samningurinn um lóðarleigu var undirritaður í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Fulltrúar Faxaflóahafna og bandaríska iðnfyrirtækisins Silicor Materials undirrituðu í gær samninga um lóð, lóðarleigu og afnot af höfn vegna fyrirhugaðrar sólarkísilverksmiðju á Grundartanga.

Theresa Jester forstjóri og Gísli Gíslason hafnarstjóri undirrituðu fyrir hönd Silicor og Faxaflóahafna. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Skúli Þórðarson, sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar, vottuðu undirritunina.

Stefnt er á að hefja framkvæmdir haustið 2015 og framleiðslu á síðari hluta árs 2017. Áætlað er að um 450 manns starfi á Grundartanga á vegum Silicor.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
TM
3,28
1
20.790
ICESEA
0,81
9
52.830
SYN
0,47
3
39.884
SIMINN
0,2
3
43.527
FESTI
0
2
16.012

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-3,07
27
25.733
LEQ
-0,85
1
73
ARION
-0,8
8
157.392
REITIR
-0,76
2
11.137
VIS
-0,64
1
108
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.