Marple-málið: Kröfu Hreiðars um að dómarinn víki hafnað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2015 11:49 Hreiðar Már Sigurðsson og Ásgeir Brynjar Torfason. vísir Ásgeir Brynjar Torfason, sérfróður meðdómari í Marple-málinu, mun ekki víkja sæti vegna vanhæfis. Úrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings og einn sakborninga, fór fram á að dómarinn myndi víkja. Telur Hreiðar að hann megi efast um óhlutdrægni dómarans, meðal annars vegna skrifa hans, „læka“ á Facebook og Twitter-færslna. Ekki er hægt að kæra úrskurð til héraðsdóms þar sem aðalmeðferð málsins er lokið og það hefur verið dómtekið. Kveða á upp dóm á föstudaginn en Hreiðar getur þá farið fram á ómerkingu þess dóms ef hann áfrýjar til Hæstaréttar, á þeim grundvelli að Ásgeir Brynjar hafi verið vanhæfur til að dæma í málinu í héraði. Hæstiréttur ómerkti fyrr á þessu ári dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í Aurum-málinu svokallaða. Með ómerkingunni féllst Hæstiréttur á kröfu ákæruvaldsins um að sérfróður meðdómari í málinu, Sverrir Ólafsson, hefði verið vanhæfur til að dæma í málinu vegna ummæla sem hann lét falla um sérstakan saksóknara eftir að dómur féll. Tengdar fréttir Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17 „Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06 Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Ásgeir Brynjar Torfason, sérfróður meðdómari í Marple-málinu, mun ekki víkja sæti vegna vanhæfis. Úrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings og einn sakborninga, fór fram á að dómarinn myndi víkja. Telur Hreiðar að hann megi efast um óhlutdrægni dómarans, meðal annars vegna skrifa hans, „læka“ á Facebook og Twitter-færslna. Ekki er hægt að kæra úrskurð til héraðsdóms þar sem aðalmeðferð málsins er lokið og það hefur verið dómtekið. Kveða á upp dóm á föstudaginn en Hreiðar getur þá farið fram á ómerkingu þess dóms ef hann áfrýjar til Hæstaréttar, á þeim grundvelli að Ásgeir Brynjar hafi verið vanhæfur til að dæma í málinu í héraði. Hæstiréttur ómerkti fyrr á þessu ári dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í Aurum-málinu svokallaða. Með ómerkingunni féllst Hæstiréttur á kröfu ákæruvaldsins um að sérfróður meðdómari í málinu, Sverrir Ólafsson, hefði verið vanhæfur til að dæma í málinu vegna ummæla sem hann lét falla um sérstakan saksóknara eftir að dómur féll.
Tengdar fréttir Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17 „Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06 Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5. október 2015 15:17
„Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6. október 2015 16:06
Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6. október 2015 10:54