Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2015 11:49 Ingibjörg, Birkir og Kristján. Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Í tilkynningu frá Valitor kemur fram að markmið breytinganna sé að styrkja samþættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja félagsins í Bretlandi og Danmörku, ásamt samvirkni samstæðunnar. Krefjandi verkefni séu framundan og stefnt er að áframhaldandi vexti erlendis. Stjórnun og mannauður er nýtt svið innan Valitor. Helstu verkefni þess snúa að samþættingu sviða og dótturfyrirtækja Valitor ásamt mannauðsmálum, uppgjörum, áætlunargerð, kostnaðargreiningu, bókhaldi og öryggismálum. Framkvæmdastjóri nýja sviðsins er Ingibjörg Arnarsdóttir. Hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Áhættustýringar, fjármála og mannauðs hjá Valitor frá árinu 2008. Ingibjörg er viðskiptafræðingur, Cand.oecon, frá endurskoðunarsviði Háskóla Íslands og hefur M.Sc. Finance próf frá Cass Business School í London. Fram kemur í tilkynningunni að Birkir Jóhannsson sé nýr framkvæmdastjóri Fjármálasviðs. Helstu verkefni sviðsins eru stefnumótun fjármála Valitor og dótturfélaga, fjárstýring og fjárhagsleg greining. Birkir starfaði áður við fyrirtækjaráðgjöf á Fjárfestingarbankasviði Arion banka árin 2010-2015. Þar áður starfaði hann hjá Lögmönnum Höfðabakka og Landsbanka Íslands. Birkir er með MCF gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og próf í verðbréfaviðskiptum. Hann er jafnframt lögfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur réttindi sem héraðsdómslögmaður. Kristján Þór Harðarson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Alþjóðasviðs. Meginverkefni sviðsins eru stjórnun á viðskiptum fyrirtækisins á alþjóðlegum mörkuðum, bæði varðandi færsluhirðingu fyrir erlenda kaupmenn og útgáfu á greiðslukortum til erlendra korthafa. Alþjóðasvið starfrækir söluskrifstofu í London. Kristján Þór Harðarson hóf störf hjá félaginu árið 2008 og gegndi áður stöðu framkvæmdastjórna Markaðs- og viðskiptaþróunar. Hann lauk B.Sc. prófi í markaðsfræðum og M.A. prófi í alþjóðamarkaðsfræðum frá University of Alabama í Bandaríkjunum. Framkvæmdastjórn Valitor skipa nú auk ofangreindra: Viðar Þorkelsson, forstjóri, Sigurhans Vignir, framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs, Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri Kortaútgáfusviðs, Steinunn Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustu og rekstrar og Sigurður Ingvar Ámundason, framkvæmdastjóri Vöruþróunar og nýsköpunar. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Í tilkynningu frá Valitor kemur fram að markmið breytinganna sé að styrkja samþættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja félagsins í Bretlandi og Danmörku, ásamt samvirkni samstæðunnar. Krefjandi verkefni séu framundan og stefnt er að áframhaldandi vexti erlendis. Stjórnun og mannauður er nýtt svið innan Valitor. Helstu verkefni þess snúa að samþættingu sviða og dótturfyrirtækja Valitor ásamt mannauðsmálum, uppgjörum, áætlunargerð, kostnaðargreiningu, bókhaldi og öryggismálum. Framkvæmdastjóri nýja sviðsins er Ingibjörg Arnarsdóttir. Hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Áhættustýringar, fjármála og mannauðs hjá Valitor frá árinu 2008. Ingibjörg er viðskiptafræðingur, Cand.oecon, frá endurskoðunarsviði Háskóla Íslands og hefur M.Sc. Finance próf frá Cass Business School í London. Fram kemur í tilkynningunni að Birkir Jóhannsson sé nýr framkvæmdastjóri Fjármálasviðs. Helstu verkefni sviðsins eru stefnumótun fjármála Valitor og dótturfélaga, fjárstýring og fjárhagsleg greining. Birkir starfaði áður við fyrirtækjaráðgjöf á Fjárfestingarbankasviði Arion banka árin 2010-2015. Þar áður starfaði hann hjá Lögmönnum Höfðabakka og Landsbanka Íslands. Birkir er með MCF gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og próf í verðbréfaviðskiptum. Hann er jafnframt lögfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur réttindi sem héraðsdómslögmaður. Kristján Þór Harðarson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Alþjóðasviðs. Meginverkefni sviðsins eru stjórnun á viðskiptum fyrirtækisins á alþjóðlegum mörkuðum, bæði varðandi færsluhirðingu fyrir erlenda kaupmenn og útgáfu á greiðslukortum til erlendra korthafa. Alþjóðasvið starfrækir söluskrifstofu í London. Kristján Þór Harðarson hóf störf hjá félaginu árið 2008 og gegndi áður stöðu framkvæmdastjórna Markaðs- og viðskiptaþróunar. Hann lauk B.Sc. prófi í markaðsfræðum og M.A. prófi í alþjóðamarkaðsfræðum frá University of Alabama í Bandaríkjunum. Framkvæmdastjórn Valitor skipa nú auk ofangreindra: Viðar Þorkelsson, forstjóri, Sigurhans Vignir, framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs, Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri Kortaútgáfusviðs, Steinunn Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustu og rekstrar og Sigurður Ingvar Ámundason, framkvæmdastjóri Vöruþróunar og nýsköpunar.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira