Vilja afnema skatt á tekjur af íbúðaleigu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2015 16:27 Dæmi eru um að námsmenn hafi framleigt út íbúðir sínar til erlendra ferðamanna. Þegar upp komst var samningi við námsmennina sagt upp af Félagsstofnun stúdenta. Vísir Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt með það að markmiði að auka framboð leiguhúsnæðis verulega. Snýr aðgerðin að því að afnema fjármagnstekjuskatt hjá leigusölum sem leigja út íbúðir til tólf mánaða eða lengur.Þrjú skilyrði þarf að uppfylla til að komast hjá því að greiða fjármagnstekjuskatt. Leigusamningurinn þarf að vera skriflegur, þinglýstur og í samræmi við húsaleigulög. Þá þarf hann að vera annaðhvort ótímabundinn með tólf mánaða uppsagnarfresti eða tímabundinn til a.m.k. tólf mánaða. Auk þess má umsamið leiguverð á fermetra íbúðarhúsnæðis ekki vera hærra en meðalleiguverð á svæðinu. Í greinagerð með frumvarpinu er fjallað um þá erfiðu stöðu sem sé á íslenskum leigumarkaði og þá tilhneigingu eigenda til að leigja íbúðir frekar í skemmri tíma til ferðamanna en til lengri tíma á almennum leigumarkaði.Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar.Vísir/Andri MarinóHvetjandi fyrir fólk að breyta stórum húsum„Lagt er til að leiga á einni íbúð í langtímaleigu verði skattfrjáls og þannig verði þeim ívilnað sem leigja íbúðir út til raunverulegrar búsetu og fleiri þannig hvattir til að gera slíkt hið sama.“Segir í greinagerðinni dæmu um að fólk sem á lausar íbúðir eða herbergi leigi þau ekki út þar sem lítið fáist upp úr því. Ástandið bitni á þeim sem þurfa á leiguhúsnæði að halda. Bent er á að ekki önnur jákvæð áhrif skattaafsláttarins séu að hann gæti reynst hvati til að breyta stórum húsum þannig að hluti þeirra geti farið í útleigu sem leiði til betri nýtingar á húsnæði og meiri þéttleika byggðar.Frumvarpið má lesa hér. Tengdar fréttir Bæjarstjóri biðst afsökunar á skráningu á Airbnb Róbert Ragnarsson segist biðjast innilegrar afsökunar á því að hafa leigt út herbergi í húsi í eigu Grindavíkurbæjar. 16. september 2015 16:48 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Leigusamningum við námsmenn rift vegna áframleigu Námsmenn eru farnir að gera sér mat úr auknum straumi ferðamanna. 29. júlí 2015 19:30 Leigir þessi af þér á Airbnb? Endurgerð auglýsingar minnir alla á að ýmsar hættur geta fylgt því að leigja íbúðina sína til ókunnugra. 22. júlí 2015 11:52 Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30. júlí 2015 19:30 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt með það að markmiði að auka framboð leiguhúsnæðis verulega. Snýr aðgerðin að því að afnema fjármagnstekjuskatt hjá leigusölum sem leigja út íbúðir til tólf mánaða eða lengur.Þrjú skilyrði þarf að uppfylla til að komast hjá því að greiða fjármagnstekjuskatt. Leigusamningurinn þarf að vera skriflegur, þinglýstur og í samræmi við húsaleigulög. Þá þarf hann að vera annaðhvort ótímabundinn með tólf mánaða uppsagnarfresti eða tímabundinn til a.m.k. tólf mánaða. Auk þess má umsamið leiguverð á fermetra íbúðarhúsnæðis ekki vera hærra en meðalleiguverð á svæðinu. Í greinagerð með frumvarpinu er fjallað um þá erfiðu stöðu sem sé á íslenskum leigumarkaði og þá tilhneigingu eigenda til að leigja íbúðir frekar í skemmri tíma til ferðamanna en til lengri tíma á almennum leigumarkaði.Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar.Vísir/Andri MarinóHvetjandi fyrir fólk að breyta stórum húsum„Lagt er til að leiga á einni íbúð í langtímaleigu verði skattfrjáls og þannig verði þeim ívilnað sem leigja íbúðir út til raunverulegrar búsetu og fleiri þannig hvattir til að gera slíkt hið sama.“Segir í greinagerðinni dæmu um að fólk sem á lausar íbúðir eða herbergi leigi þau ekki út þar sem lítið fáist upp úr því. Ástandið bitni á þeim sem þurfa á leiguhúsnæði að halda. Bent er á að ekki önnur jákvæð áhrif skattaafsláttarins séu að hann gæti reynst hvati til að breyta stórum húsum þannig að hluti þeirra geti farið í útleigu sem leiði til betri nýtingar á húsnæði og meiri þéttleika byggðar.Frumvarpið má lesa hér.
Tengdar fréttir Bæjarstjóri biðst afsökunar á skráningu á Airbnb Róbert Ragnarsson segist biðjast innilegrar afsökunar á því að hafa leigt út herbergi í húsi í eigu Grindavíkurbæjar. 16. september 2015 16:48 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Leigusamningum við námsmenn rift vegna áframleigu Námsmenn eru farnir að gera sér mat úr auknum straumi ferðamanna. 29. júlí 2015 19:30 Leigir þessi af þér á Airbnb? Endurgerð auglýsingar minnir alla á að ýmsar hættur geta fylgt því að leigja íbúðina sína til ókunnugra. 22. júlí 2015 11:52 Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30. júlí 2015 19:30 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Bæjarstjóri biðst afsökunar á skráningu á Airbnb Róbert Ragnarsson segist biðjast innilegrar afsökunar á því að hafa leigt út herbergi í húsi í eigu Grindavíkurbæjar. 16. september 2015 16:48
„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09
Leigusamningum við námsmenn rift vegna áframleigu Námsmenn eru farnir að gera sér mat úr auknum straumi ferðamanna. 29. júlí 2015 19:30
Leigir þessi af þér á Airbnb? Endurgerð auglýsingar minnir alla á að ýmsar hættur geta fylgt því að leigja íbúðina sína til ókunnugra. 22. júlí 2015 11:52
Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30. júlí 2015 19:30