Ráðin til Ábyrgra fiskveiða Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. apríl 2015 00:40 Hrefna sat í stjórn Hafréttarstofnunar Háskóla Íslands í tvö ár. mynd/ vefur sfs Hrefna Karlsdóttir hefur verið ráðin til Ábyrgra fiskveiða ses. sem annast rekstur Iceland Responsible Fisheries vottunarverkefnisins. Hrefna mun sjá um að móta og reka verkefni um vottun ábyrgra fiskveiða og kynna íslenskan sjávarútveg og fiskveiðistjórnun. Upprunamerkið fyrir íslenskar sjávarafurðir og vottun ábyrgra fiskveiða Íslendinga eru markaðstæki sem hafa síðan 2008 gefið framleiðendum og seljendum íslenskra sjávarafurða tækifæri til að staðfesta frumkvæði sitt í að mæta kröfum markaðarins um ábyrgar veiðar og fiskveiðistjórnun. Á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir að á undanförnum fjórum árum hafi veiðar á þorski, ýsu, ufsa og gullkarfa fengið vottun ábyrgra fiskveiða. Hrefna lauk doktorsgráðu í hagsögu frá Gautaborgarháskóla þar sem hún rannsakaði fiskveiðisamninga innan Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC). Hrefna starfaði hjá Hagstofu Íslands, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu við sjávarútvegsmál m.a. fiskveiðistjórnun innanlands og fiskveiðisamninga við erlend ríki en undanfarið eitt og hálft ár hefur hún starfað sem sérfræðingur á Veiðieftirlitssviði Fiskistofu. Hrefna er gift Einari Hreinssyni forstöðumanni kennslusviðs Háskólans í Reykjavík og saman eiga þau tvo syni. Hrefna sat í stjórn Hafréttarstofnunar Háskóla Íslands í tvö ár og situr í stjórn Hestamannafélagsins Fáks. Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Hrefna Karlsdóttir hefur verið ráðin til Ábyrgra fiskveiða ses. sem annast rekstur Iceland Responsible Fisheries vottunarverkefnisins. Hrefna mun sjá um að móta og reka verkefni um vottun ábyrgra fiskveiða og kynna íslenskan sjávarútveg og fiskveiðistjórnun. Upprunamerkið fyrir íslenskar sjávarafurðir og vottun ábyrgra fiskveiða Íslendinga eru markaðstæki sem hafa síðan 2008 gefið framleiðendum og seljendum íslenskra sjávarafurða tækifæri til að staðfesta frumkvæði sitt í að mæta kröfum markaðarins um ábyrgar veiðar og fiskveiðistjórnun. Á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir að á undanförnum fjórum árum hafi veiðar á þorski, ýsu, ufsa og gullkarfa fengið vottun ábyrgra fiskveiða. Hrefna lauk doktorsgráðu í hagsögu frá Gautaborgarháskóla þar sem hún rannsakaði fiskveiðisamninga innan Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC). Hrefna starfaði hjá Hagstofu Íslands, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu við sjávarútvegsmál m.a. fiskveiðistjórnun innanlands og fiskveiðisamninga við erlend ríki en undanfarið eitt og hálft ár hefur hún starfað sem sérfræðingur á Veiðieftirlitssviði Fiskistofu. Hrefna er gift Einari Hreinssyni forstöðumanni kennslusviðs Háskólans í Reykjavík og saman eiga þau tvo syni. Hrefna sat í stjórn Hafréttarstofnunar Háskóla Íslands í tvö ár og situr í stjórn Hestamannafélagsins Fáks.
Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira