Starfsmenn McDonalds segja öryggi sínu stefnt í hættu ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2015 12:23 Starfsmenn McDonalds segja starfsaðstæður þeirra hættulegar. vísir/getty Starfsmenn Bandaríska skyndibitarisans McDonalds hafa kvartað til yfirvalda þar í landi vegna hættulegra vinnuaðstæðna á veitingastöðum McDonalds í 19 borgum. Starfsmenn segjast hafa orðið fyrir alvarlegum brunasárum vegna heitra grillplatna og steikingarolíu. Fortune greinir frá. Kvartanirnar eru hluti baráttu fyrir bættum launum og betri vinnuaðstöðu. Starfsmenn McDonalds hafa þegar kvartað yfir því að launum þeirra sé stolið, kynþáttamismunum sé stunduð hjá McDonalds og komið sé í veg fyrir að þeir gangi í eða stofni verkalýðsfélög. Starfsmenn McDonalds halda því fram að þrýst sé á þá að hreinsa steikingarplötur og setja nýjan síur í djúpsteikingarpotta á meðan tækin séu enn heit. Þá vanti einnig skyndihjálparkassa og hlífðarbúnað á veitingarstaði McDonalds.Var sagt að setja sinnep á brunasár Brittney Berry, 24 ára starfsmaður McDonalds í Chicago, segir í samtali við Fortune að hún hafi runnið í bleytu og hlotið í leiðinni alvarleg brunasár á hendi. Slysið sem varð í eldhúsi McDonalds hafi valdið henni taugaskaða. Hún segir að yfirmenn hennar hafi beðið hana um að setja sinnep á brunasárið. Atvikið er ekki talið einsdæmi en yfirmenn McDonalds hafa verið sakaðir um að segja undirmönnum sínum að setja majónes og sinnep á brunasár og halda áfram að vinna. Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Starfsmenn Bandaríska skyndibitarisans McDonalds hafa kvartað til yfirvalda þar í landi vegna hættulegra vinnuaðstæðna á veitingastöðum McDonalds í 19 borgum. Starfsmenn segjast hafa orðið fyrir alvarlegum brunasárum vegna heitra grillplatna og steikingarolíu. Fortune greinir frá. Kvartanirnar eru hluti baráttu fyrir bættum launum og betri vinnuaðstöðu. Starfsmenn McDonalds hafa þegar kvartað yfir því að launum þeirra sé stolið, kynþáttamismunum sé stunduð hjá McDonalds og komið sé í veg fyrir að þeir gangi í eða stofni verkalýðsfélög. Starfsmenn McDonalds halda því fram að þrýst sé á þá að hreinsa steikingarplötur og setja nýjan síur í djúpsteikingarpotta á meðan tækin séu enn heit. Þá vanti einnig skyndihjálparkassa og hlífðarbúnað á veitingarstaði McDonalds.Var sagt að setja sinnep á brunasár Brittney Berry, 24 ára starfsmaður McDonalds í Chicago, segir í samtali við Fortune að hún hafi runnið í bleytu og hlotið í leiðinni alvarleg brunasár á hendi. Slysið sem varð í eldhúsi McDonalds hafi valdið henni taugaskaða. Hún segir að yfirmenn hennar hafi beðið hana um að setja sinnep á brunasárið. Atvikið er ekki talið einsdæmi en yfirmenn McDonalds hafa verið sakaðir um að segja undirmönnum sínum að setja majónes og sinnep á brunasár og halda áfram að vinna.
Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira