Hæstiréttur sýknar Íslandsbanka af kröfum Jakobs Valgeirs ehf Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2015 16:59 Vísir/Vilhelm Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði sýknað Íslandsbanka af körfum útgerðarfyrirtækisins Jakobs Valgeirs ehf. Félagið hafði áfrýjað sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar og krafðist viðurkenningar á því að skuldbindingar fyrirtækisins við Glitni hf. væri í íslenskum krónum en gengistryggðar miðað við gengi erlendra gjaldmiðla. Málavextir voru þeir að Jakob Valgeir ehf. gerði tvo lánasamninga við Glitni banka hf. hinn 9. október árið 2007 og 23. október sama ár. Lánasamningurinn sem dagsettur var 9. október var gerður til fimm ára að fjárhæð jafnvirði þremur milljörðum íslenskra króna en lánasamningurinn sem var dagsettur 23. október var gerður til fimm ára að fjárhæð jafnvirði 105 milljónum íslenskra króna. Jakob Valgeir ehf. byggði dómkröfur sínar á því að óheimilt hefði verið vegna ákvæða í lögum um vexti og verðtryggingu að binda skuldbindingar fyrirtækisins samkvæmt þessum tveimur lánasamningum við gengi erlendra gjaldmiðla. Því til stuðnings var vísað meðal annars í gengsilánadóma Hæstaréttar Íslands frá 16. júní árið 2010 þar sem var komist að þeirri niðurstöðu að í lögum hafi falist bann við því að lán í íslenskum krónum væru verðtryggð með því að binda þau við gengi erlendra gjaldmiðla. Íslandsbanki byggði sýknukröfu sína aðallega á því að umdeild lán hafi að sönnu verið gild lán í erlendum gjaldmiðlum, en ekki lán í íslenskum krónum bundin ólögmætri gengistryggingu. Í dómi Hæstaréttar Íslands kemur fram að að þegar textaskýringar lánasamnings tæki ekki af skarið um hvers efnis hann væri hefði dómaframkvæmd Hæstaréttar verið litið til atriða á borð við efndir samnings og hvernig hann hefði að öðru leyti verið framkvæmdur. Var það mat Hæstaréttar að fyrsta að umrædd lán Íslandsbanka hf. til Jakobs Valgeirs ehf. hefðu verið greidd inn á gjaldeyrisreiknings hins síðar nefndar í svissneskum frönskum var talið að um skuldbindingu í erlendum myntum hefði verið að ræða. Var Íslandsbanki hf. því sýknaður af kröfu Jakobs Valgeirs ehf.Lesa dóminn hér. Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði sýknað Íslandsbanka af körfum útgerðarfyrirtækisins Jakobs Valgeirs ehf. Félagið hafði áfrýjað sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar og krafðist viðurkenningar á því að skuldbindingar fyrirtækisins við Glitni hf. væri í íslenskum krónum en gengistryggðar miðað við gengi erlendra gjaldmiðla. Málavextir voru þeir að Jakob Valgeir ehf. gerði tvo lánasamninga við Glitni banka hf. hinn 9. október árið 2007 og 23. október sama ár. Lánasamningurinn sem dagsettur var 9. október var gerður til fimm ára að fjárhæð jafnvirði þremur milljörðum íslenskra króna en lánasamningurinn sem var dagsettur 23. október var gerður til fimm ára að fjárhæð jafnvirði 105 milljónum íslenskra króna. Jakob Valgeir ehf. byggði dómkröfur sínar á því að óheimilt hefði verið vegna ákvæða í lögum um vexti og verðtryggingu að binda skuldbindingar fyrirtækisins samkvæmt þessum tveimur lánasamningum við gengi erlendra gjaldmiðla. Því til stuðnings var vísað meðal annars í gengsilánadóma Hæstaréttar Íslands frá 16. júní árið 2010 þar sem var komist að þeirri niðurstöðu að í lögum hafi falist bann við því að lán í íslenskum krónum væru verðtryggð með því að binda þau við gengi erlendra gjaldmiðla. Íslandsbanki byggði sýknukröfu sína aðallega á því að umdeild lán hafi að sönnu verið gild lán í erlendum gjaldmiðlum, en ekki lán í íslenskum krónum bundin ólögmætri gengistryggingu. Í dómi Hæstaréttar Íslands kemur fram að að þegar textaskýringar lánasamnings tæki ekki af skarið um hvers efnis hann væri hefði dómaframkvæmd Hæstaréttar verið litið til atriða á borð við efndir samnings og hvernig hann hefði að öðru leyti verið framkvæmdur. Var það mat Hæstaréttar að fyrsta að umrædd lán Íslandsbanka hf. til Jakobs Valgeirs ehf. hefðu verið greidd inn á gjaldeyrisreiknings hins síðar nefndar í svissneskum frönskum var talið að um skuldbindingu í erlendum myntum hefði verið að ræða. Var Íslandsbanki hf. því sýknaður af kröfu Jakobs Valgeirs ehf.Lesa dóminn hér.
Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent