Game of Thrones sýndir í 170 löndum samtímis Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2015 16:43 Game of Thrones eru gífurlega vinsælir þættir. Mynd/HBO Allir tíu þættir fimmtu þáttaraðar af Game of Thrones þáttunum vinsælu, verða frumsýndir samtímis í yfir 170 löndum og þar með talið Íslandi. Game of Thrones er vinsælasta þáttaröðin sem HBO hefur framleitt, hingað til, og hafa þættirnir ávallt fengið mikið áhorf og verið vel tekið þar sem þeir hafa verið sýndir. Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands en með tilkomu samnings Stöðvar 2 og HBO er hægt að gera þetta að veruleika. Ekki er vitað til þess að nein íslensk sjónvarpsstöð hafi náð þessum áfanga áður með leikna bandaríska sjónvarpsþætti. „Við erum hæst ánægðir með að sjá alþjóðlega samstarfsfélaga okkar færa Game of Thrones, eina ástsælustu sjónvarpsseríu heimsins, til áhorfenda um allan heim. Á sama tíma og þættirnir eru sýndir á HBO í Bandaríkjunum,“ segir Michael Lombardo, forseti HBO, við vefinn Superhype. Game of Thrones hefst 13. apríl n.k. og verða þættirnir sýndir klukkan 01:00, aðfaranótt mánudags og geta því hörðustu aðdáendurnir séð þá á sama tíma og þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum og fjölda annarra landa um heim allan. Eftir frumsýningu koma þeir strax inn á Stöð 2 Frelsi og geta því áskrifendur sem misstu af þættinum horft á hann þegar þeim hentar. Einnig eru þeir sýndir á mánudagskvöldum eins og áskrifendur Stöðvar 2 þekkja vel frá fyrri þáttaröðum þessara vinsælu þátta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Þeir áskrifendur sem ekki hafa fylgst með þessum vinsælu þáttum frá upphafi geta nú horft á fyrri seríur Game of Thrones á Stöð 2 Maraþon, þegar þeim hentar, eða fylgst með á Gullstöðinni en þeir eru nú endursýndir þar á hverjum degi fram að frumsýningu nýrrar þáttaraðar. Game of Thrones Mest lesið Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Allir tíu þættir fimmtu þáttaraðar af Game of Thrones þáttunum vinsælu, verða frumsýndir samtímis í yfir 170 löndum og þar með talið Íslandi. Game of Thrones er vinsælasta þáttaröðin sem HBO hefur framleitt, hingað til, og hafa þættirnir ávallt fengið mikið áhorf og verið vel tekið þar sem þeir hafa verið sýndir. Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands en með tilkomu samnings Stöðvar 2 og HBO er hægt að gera þetta að veruleika. Ekki er vitað til þess að nein íslensk sjónvarpsstöð hafi náð þessum áfanga áður með leikna bandaríska sjónvarpsþætti. „Við erum hæst ánægðir með að sjá alþjóðlega samstarfsfélaga okkar færa Game of Thrones, eina ástsælustu sjónvarpsseríu heimsins, til áhorfenda um allan heim. Á sama tíma og þættirnir eru sýndir á HBO í Bandaríkjunum,“ segir Michael Lombardo, forseti HBO, við vefinn Superhype. Game of Thrones hefst 13. apríl n.k. og verða þættirnir sýndir klukkan 01:00, aðfaranótt mánudags og geta því hörðustu aðdáendurnir séð þá á sama tíma og þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum og fjölda annarra landa um heim allan. Eftir frumsýningu koma þeir strax inn á Stöð 2 Frelsi og geta því áskrifendur sem misstu af þættinum horft á hann þegar þeim hentar. Einnig eru þeir sýndir á mánudagskvöldum eins og áskrifendur Stöðvar 2 þekkja vel frá fyrri þáttaröðum þessara vinsælu þátta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Þeir áskrifendur sem ekki hafa fylgst með þessum vinsælu þáttum frá upphafi geta nú horft á fyrri seríur Game of Thrones á Stöð 2 Maraþon, þegar þeim hentar, eða fylgst með á Gullstöðinni en þeir eru nú endursýndir þar á hverjum degi fram að frumsýningu nýrrar þáttaraðar.
Game of Thrones Mest lesið Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira