Heimsfriður skrifaði undir eins árs samning hjá Lakers Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. september 2015 15:45 Metta World Peace í leik með Lakers. Vísir/Getty Metta World Peace skrifaði í nótt undir eins árs samning hjá Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og snýr hann því aftur til liðsins eftir tveggja ára heimsreisu. Hinn 35 árs gamli World Peace hefur leikið með New York Knicks, Sichuan Blue Whales í kínversku deildinni og Pallacanestro Cantú í ítölsku deildinni frá því að hann var leystur undan samningi hjá Lakers sumarið 2013. Samningurinn er til eins árs en honum er ætlað að aðstoða yngri leikmenn liðsins en hann hefur æft með Julius Randle sem Lakers völdu með 6. valrétt nýliðavalsins á síðasta ári í sumar. Félagið getur sagt upp samningi hans hvenær sem er en félagið þarf að losna við fjóra leikmenn til þess að vera með 15 manna leikmannahóp líkt og reglur NBA-deildarinnar segja til um. World Peace þykir skrautlegur karakter en hann breytti á sínum tíma nafni sínu úr Ron Artest í Metta World Peace en hann tók einnig upp kínverska nafnið The Panda's friend. Þá var hann á sínum tíma settur í eins árs leikbann fyrir að hafa farið upp í stúku og ráðist á áhorfenda Detroit Pistons sem leikmaður Indiana Pacers. NBA Tengdar fréttir Heimsfriður án félags New York Knicks rifti í gær samningi þeirra Metta World Peace og Beno Udrih. 25. febrúar 2014 11:30 Heimsfriðurinn æfir með Lakers Metta World Peace æfir þessa dagana með Los Angeles Lakers en hann er í viðræðum við félagið um eins árs samning þar sem honum er ætlað að miðla af reynslu sinni til ungra leikmanna liðsins. 10. september 2015 08:30 Heimsfriður gæti samið við Lakers á ný Forráðamenn LA Lakers eru sagðir vera að skoða það í fullri alvöru að bjóða Metta World Peace samning hjá félaginu. 25. ágúst 2015 21:45 Ron Artest ætlar að setja NBA-meistarahringinn sinn á uppboð Körfuboltamaðurinn Ron Artest segist vera klár í verkefnið að vinna annan NBA-meistaratitil með Los Angeles Lakers ekki síst þar sem hann ætlar að gefa meistarahringinn sem hann fékk fyrir sigurinn á síðasta tímabili. 21. september 2010 23:30 Heimsfriðurinn verður Pönduvinurinn Metta World Peace ákvað í tilefni þess að að hann væri búinn að skrifa undir hjá kínversku liði að breyta nafni sínu í Pandas Friend eða Pönduvinurinn. 8. ágúst 2014 23:30 Artest vill heita Metta World Peace Körfuboltakappinn Ron Artest hjá Los Angeles Lakers fer sínar eigin leiðir og nú hefur hann formlega sótt um að breyta nafni sínu í "Metta World Peace." 24. júní 2011 23:30 Heimsfriðurinn hyggur á aðra nafnabreytingu Metta World Peace, áður þekktur sem Ron Artest, segir að til greina komi að breyta nafni sínu aftur áður en tímabilið hefst í NBA-deildinni. 28. júlí 2013 10:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Metta World Peace skrifaði í nótt undir eins árs samning hjá Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og snýr hann því aftur til liðsins eftir tveggja ára heimsreisu. Hinn 35 árs gamli World Peace hefur leikið með New York Knicks, Sichuan Blue Whales í kínversku deildinni og Pallacanestro Cantú í ítölsku deildinni frá því að hann var leystur undan samningi hjá Lakers sumarið 2013. Samningurinn er til eins árs en honum er ætlað að aðstoða yngri leikmenn liðsins en hann hefur æft með Julius Randle sem Lakers völdu með 6. valrétt nýliðavalsins á síðasta ári í sumar. Félagið getur sagt upp samningi hans hvenær sem er en félagið þarf að losna við fjóra leikmenn til þess að vera með 15 manna leikmannahóp líkt og reglur NBA-deildarinnar segja til um. World Peace þykir skrautlegur karakter en hann breytti á sínum tíma nafni sínu úr Ron Artest í Metta World Peace en hann tók einnig upp kínverska nafnið The Panda's friend. Þá var hann á sínum tíma settur í eins árs leikbann fyrir að hafa farið upp í stúku og ráðist á áhorfenda Detroit Pistons sem leikmaður Indiana Pacers.
NBA Tengdar fréttir Heimsfriður án félags New York Knicks rifti í gær samningi þeirra Metta World Peace og Beno Udrih. 25. febrúar 2014 11:30 Heimsfriðurinn æfir með Lakers Metta World Peace æfir þessa dagana með Los Angeles Lakers en hann er í viðræðum við félagið um eins árs samning þar sem honum er ætlað að miðla af reynslu sinni til ungra leikmanna liðsins. 10. september 2015 08:30 Heimsfriður gæti samið við Lakers á ný Forráðamenn LA Lakers eru sagðir vera að skoða það í fullri alvöru að bjóða Metta World Peace samning hjá félaginu. 25. ágúst 2015 21:45 Ron Artest ætlar að setja NBA-meistarahringinn sinn á uppboð Körfuboltamaðurinn Ron Artest segist vera klár í verkefnið að vinna annan NBA-meistaratitil með Los Angeles Lakers ekki síst þar sem hann ætlar að gefa meistarahringinn sem hann fékk fyrir sigurinn á síðasta tímabili. 21. september 2010 23:30 Heimsfriðurinn verður Pönduvinurinn Metta World Peace ákvað í tilefni þess að að hann væri búinn að skrifa undir hjá kínversku liði að breyta nafni sínu í Pandas Friend eða Pönduvinurinn. 8. ágúst 2014 23:30 Artest vill heita Metta World Peace Körfuboltakappinn Ron Artest hjá Los Angeles Lakers fer sínar eigin leiðir og nú hefur hann formlega sótt um að breyta nafni sínu í "Metta World Peace." 24. júní 2011 23:30 Heimsfriðurinn hyggur á aðra nafnabreytingu Metta World Peace, áður þekktur sem Ron Artest, segir að til greina komi að breyta nafni sínu aftur áður en tímabilið hefst í NBA-deildinni. 28. júlí 2013 10:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Heimsfriður án félags New York Knicks rifti í gær samningi þeirra Metta World Peace og Beno Udrih. 25. febrúar 2014 11:30
Heimsfriðurinn æfir með Lakers Metta World Peace æfir þessa dagana með Los Angeles Lakers en hann er í viðræðum við félagið um eins árs samning þar sem honum er ætlað að miðla af reynslu sinni til ungra leikmanna liðsins. 10. september 2015 08:30
Heimsfriður gæti samið við Lakers á ný Forráðamenn LA Lakers eru sagðir vera að skoða það í fullri alvöru að bjóða Metta World Peace samning hjá félaginu. 25. ágúst 2015 21:45
Ron Artest ætlar að setja NBA-meistarahringinn sinn á uppboð Körfuboltamaðurinn Ron Artest segist vera klár í verkefnið að vinna annan NBA-meistaratitil með Los Angeles Lakers ekki síst þar sem hann ætlar að gefa meistarahringinn sem hann fékk fyrir sigurinn á síðasta tímabili. 21. september 2010 23:30
Heimsfriðurinn verður Pönduvinurinn Metta World Peace ákvað í tilefni þess að að hann væri búinn að skrifa undir hjá kínversku liði að breyta nafni sínu í Pandas Friend eða Pönduvinurinn. 8. ágúst 2014 23:30
Artest vill heita Metta World Peace Körfuboltakappinn Ron Artest hjá Los Angeles Lakers fer sínar eigin leiðir og nú hefur hann formlega sótt um að breyta nafni sínu í "Metta World Peace." 24. júní 2011 23:30
Heimsfriðurinn hyggur á aðra nafnabreytingu Metta World Peace, áður þekktur sem Ron Artest, segir að til greina komi að breyta nafni sínu aftur áður en tímabilið hefst í NBA-deildinni. 28. júlí 2013 10:00