Erlendir þættir ástæður verðhjöðnunarinnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. september 2015 12:28 Þórólfur Matthíasson er prófessor í hagfræði. Vísir/Stefán Verðhjöðnun varð á milli ágúst og september, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,39 prósent í september frá ágústmánuði. Ef húsnæði er undanskilið var verðhjöðnunin 0,62 prósent frá fyrri mánuði. Ofhitnun í kortunum Á sama tíma er hins vegar rætt um merki ofhitnunar í efnahagslífinu, þá sérstaklega í kjölfar nýrra kjarasamninga sem fela í sér umtalsverðar hækkanir. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir þetta geta farið saman. „Verðlagið mótast ekki bara af kjarasamningum heldur mótast líka af verðlagi á vörur sem við flytjum inn og af genginu; auk þessara innlendu þátta. Og þegar menn eru að velta fyrir sér áhrifum kjarasamninga á verðlag er það þessi innlenda verðmyndun sem menn eru að horfa til,“ segir Þórólfur. Bensín hefur áhrif á flugið Stærstu áhrifaþættirnir í vísitölunni voru verð á flugfargjöldum til útlanda, sem lækkuðu um tæpan fjórðung, og bensínlækkun um 5,3 prósent. Sumarútsölur eru að mestu gengnar til baka og hækkaði verð á fötum og skóm um 4,4 prósent. Vísitalan eins og hún stendur núna gildir til verðtryggingar í nóvember. Þórólfur segir að þessir tveir þættir sem veigamestir eru til lækkunar vísitölunnar séu meðal þeirra erlendu þátta sem hann nefnir. „Það sem við erum að sjá núna eru áhrif erlendu þáttanna . Bæði er verðlækkun á olíu, og mjög mikil, og olíuverð hefur mikil áhrif á flugfargjöld, sem koma inn í þessa mælingu,” segir hann. Tengdar fréttir Verðhjöðnun í september Vísitala neysluverðs lækkaði frá ágúst í september. 25. september 2015 09:48 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Verðhjöðnun varð á milli ágúst og september, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,39 prósent í september frá ágústmánuði. Ef húsnæði er undanskilið var verðhjöðnunin 0,62 prósent frá fyrri mánuði. Ofhitnun í kortunum Á sama tíma er hins vegar rætt um merki ofhitnunar í efnahagslífinu, þá sérstaklega í kjölfar nýrra kjarasamninga sem fela í sér umtalsverðar hækkanir. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir þetta geta farið saman. „Verðlagið mótast ekki bara af kjarasamningum heldur mótast líka af verðlagi á vörur sem við flytjum inn og af genginu; auk þessara innlendu þátta. Og þegar menn eru að velta fyrir sér áhrifum kjarasamninga á verðlag er það þessi innlenda verðmyndun sem menn eru að horfa til,“ segir Þórólfur. Bensín hefur áhrif á flugið Stærstu áhrifaþættirnir í vísitölunni voru verð á flugfargjöldum til útlanda, sem lækkuðu um tæpan fjórðung, og bensínlækkun um 5,3 prósent. Sumarútsölur eru að mestu gengnar til baka og hækkaði verð á fötum og skóm um 4,4 prósent. Vísitalan eins og hún stendur núna gildir til verðtryggingar í nóvember. Þórólfur segir að þessir tveir þættir sem veigamestir eru til lækkunar vísitölunnar séu meðal þeirra erlendu þátta sem hann nefnir. „Það sem við erum að sjá núna eru áhrif erlendu þáttanna . Bæði er verðlækkun á olíu, og mjög mikil, og olíuverð hefur mikil áhrif á flugfargjöld, sem koma inn í þessa mælingu,” segir hann.
Tengdar fréttir Verðhjöðnun í september Vísitala neysluverðs lækkaði frá ágúst í september. 25. september 2015 09:48 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira