Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið ingvar haraldsson skrifar 24. júní 2015 10:00 Sigurður Einarsson, fyrrum stjórnarformaður Kaupþings. vísir/gva Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur stefnt íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur til að fá úrskurði Ríkisskattstjóra og Yfirskattanefndar til að fá skattlagningu á kauprétti hans hjá Kaupþingi á árunum 2006 til 2008 hnekkt. Sigurður Einarsson telur að kaupréttirnir sem hann nýtti sér hafi verið skattskyldir í Bretlandi þar sem hann var búsettur og hann hafi þegar greitt það sem honum ber þar í landi. Þetta féllust íslensk skattayfirvöld ekki á. Tapi Sigurður málinu mun hann líklega þurfa að greiða yfir 700 milljónir króna í tekjuskatt þar sem kaupréttir eru skattlagðir sem laun. Skattstofninn miðast við mismun markaðsgengis hlutabréfanna og þess gengis sem kveðið er á í kaupréttarsamningunum en Sigurður keypti hlutabréfin á genginu 303. Árið 2006 keypti Sigurður 1.624 þúsund hluti og 812 þúsund hluti bæði árin 2007 og 2008. Ríkisskattstjóri segir skattstofn vegna kaupréttanna nema 1,6 milljörðum króna. Þá bætti embættið 25 prósenta álagi við skattstofninn þar sem Sigurður gerði ekki grein fyrir tekjunum hér á landi. Samanlagt nemur skattstofninn því tveimur milljörðum króna. Sigurður byggir málarekstur sinn á því að hann hafi notið kaupréttanna á grundvelli ráðningarsamnings sem hann, einn stjórnarmanna, hafði gert við Kaupþing og fólst m.a. í störfum fyrir Kaupþing í Bretlandi. Ríkisskattstjóri og Yfirskattanefnd telja hins vegar að kaupréttirnir séu hluti af hefðbundnum launagreiðslum hans fyrir störf hans sem stjórnarformaður Kaupþings og því skattskyld hér á landi. - ih Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur stefnt íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur til að fá úrskurði Ríkisskattstjóra og Yfirskattanefndar til að fá skattlagningu á kauprétti hans hjá Kaupþingi á árunum 2006 til 2008 hnekkt. Sigurður Einarsson telur að kaupréttirnir sem hann nýtti sér hafi verið skattskyldir í Bretlandi þar sem hann var búsettur og hann hafi þegar greitt það sem honum ber þar í landi. Þetta féllust íslensk skattayfirvöld ekki á. Tapi Sigurður málinu mun hann líklega þurfa að greiða yfir 700 milljónir króna í tekjuskatt þar sem kaupréttir eru skattlagðir sem laun. Skattstofninn miðast við mismun markaðsgengis hlutabréfanna og þess gengis sem kveðið er á í kaupréttarsamningunum en Sigurður keypti hlutabréfin á genginu 303. Árið 2006 keypti Sigurður 1.624 þúsund hluti og 812 þúsund hluti bæði árin 2007 og 2008. Ríkisskattstjóri segir skattstofn vegna kaupréttanna nema 1,6 milljörðum króna. Þá bætti embættið 25 prósenta álagi við skattstofninn þar sem Sigurður gerði ekki grein fyrir tekjunum hér á landi. Samanlagt nemur skattstofninn því tveimur milljörðum króna. Sigurður byggir málarekstur sinn á því að hann hafi notið kaupréttanna á grundvelli ráðningarsamnings sem hann, einn stjórnarmanna, hafði gert við Kaupþing og fólst m.a. í störfum fyrir Kaupþing í Bretlandi. Ríkisskattstjóri og Yfirskattanefnd telja hins vegar að kaupréttirnir séu hluti af hefðbundnum launagreiðslum hans fyrir störf hans sem stjórnarformaður Kaupþings og því skattskyld hér á landi. - ih
Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira