Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til 28. janúar 2015 08:54 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. vísir/gva „Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til,“ sagði Bjarni Benediktsson á fundi VÍB, eignastýringaþjónustu Íslandsbanka, í Hörpu í dag. Þar er rætt um hvernig efnahagsumhverfið á Íslandi verður eftir að fjármagnshöftum verður lyft. Hann sagði að það yrðu þó önnur mál sem þyrfti að fást við. Menn þyrftu að átta sig á því hvernig ætti að „fínstilla peningamálastefnuna“ og hvernig ætti að viðhalda þeim efnahagslega stöðugleika sem hefði náðst. Bjarni sagði að efnahagslegar aðstæður ti lþess að lyfta höftum væru góðar. Það væri lág verðbólga á Íslandi og ekki margt sem ógnaði stöðugleika, álverð væri að hækka og viðskiptaskilmálar að verða betri. Hér væri aukin fjárfesting, svo sem í gagnaverum og sjávarútvegurinn sífellt að verða betri. Atvinnuleysi væri að minnka og fá ríki sem hefðu minna atvinnuleysi en Ísland. Bjarni minnti á að ríkisstjórnin hefði ráðið til sín fjölda sérfræðinga, íslenska og erlenda, til að fást við afnám hafta og fjöldi fólks sem ynni að verkefninu hefði aldrei verið meiri. Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Sjá meira
„Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til,“ sagði Bjarni Benediktsson á fundi VÍB, eignastýringaþjónustu Íslandsbanka, í Hörpu í dag. Þar er rætt um hvernig efnahagsumhverfið á Íslandi verður eftir að fjármagnshöftum verður lyft. Hann sagði að það yrðu þó önnur mál sem þyrfti að fást við. Menn þyrftu að átta sig á því hvernig ætti að „fínstilla peningamálastefnuna“ og hvernig ætti að viðhalda þeim efnahagslega stöðugleika sem hefði náðst. Bjarni sagði að efnahagslegar aðstæður ti lþess að lyfta höftum væru góðar. Það væri lág verðbólga á Íslandi og ekki margt sem ógnaði stöðugleika, álverð væri að hækka og viðskiptaskilmálar að verða betri. Hér væri aukin fjárfesting, svo sem í gagnaverum og sjávarútvegurinn sífellt að verða betri. Atvinnuleysi væri að minnka og fá ríki sem hefðu minna atvinnuleysi en Ísland. Bjarni minnti á að ríkisstjórnin hefði ráðið til sín fjölda sérfræðinga, íslenska og erlenda, til að fást við afnám hafta og fjöldi fólks sem ynni að verkefninu hefði aldrei verið meiri.
Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Sjá meira