Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið H&M í samstarf með Colette Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið H&M í samstarf með Colette Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour