Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Næring fyrir átökin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Næring fyrir átökin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour