Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Áfram stelpur! Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Áfram stelpur! Glamour