Svíarnir kaupa allt hlutaféð í Advania Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. apríl 2015 07:00 Gestur G. Gestsson segir kaup AdvInvest á 58,5 prósenta hlut í Advania af FSÍ um mitt síðasta ár enn vera stærstu erlendu fjárfestinguna í upplýsingatækni á Íslandi eftir hrun. fréttablaðið/pjetur Aðaleigandi Advania, AdvInvest, hefur samið við Framtakssjóð Íslands (FSÍ) um kaup á öllu hlutafé sjóðsins í fyrirtækinu. Þá kveður samkomulagið á um að öðrum hluthöfum verði boðið að selja hlut sinn á sömu kjörum. Jafnframt er stefnt að skráningu Advania í Kauphöll Íslands árið 2016 og í kjölfarið verður félagið skráð í kauphöllinni í Stokkhólmi. Með skráningu á Íslandi gefst almennum fjárfestum tækifæri til að fjárfesta í íslensku upplýsingatæknifyrirtæki með alþjóðalega starfsemi. Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, segir kaup AdvInvest á 58,5% hlut í Advania af FSÍ um mitt síðasta ár enn vera stærstu erlendu fjárfestinguna í upplýsingatækni á Íslandi frá hruni. „Á þeim tíma vildi FSÍ ekki selja allan hlut sinn í Advania þrátt fyrir að AdvInvest hafi sóst eftir því. Áform um skráningu í Kauphöll á Íslandi og góður gangur í uppbyggingu Advania sem íslensks fyrirtækis í alþjóðastarfsemi, auk þeirrar virðisaukningar sem það hefur skapað, gerði það að verkum að FSÍ var tilbúið til að selja hlut sinn nú,“ segir hann. Gestur segir jafnframt að þessi fjárfesting sýni tiltrú á íslensku atvinnulífi og grundvelli þess að reka upplýsingatæknifyrirtæki hérlendis. Gestur segir að eigendur Advania leggi áherslu á að kjarninn í starfsemi Advania verði áfram á Íslandi. AdvInvest er í eigu norrænna fjárfesta sem hafa langa og farsæla reynslu í upplýsingatækni og er leitt af Thomas Ivarson sem er í dag stjórnarformaður Advania. „Í því verkefni að byggja upp öflugt norrænt upplýsingatæknifyrirtæki hefur það reynst gríðarlegur styrkur fyrir stjórnendur Advania að hafa aðgengi að þeirri þekkingu, reynslu og tengslaneti sem AdvInvest kom með að stjórnarborðinu,“ segir hann. Gestur segir að aðkoma nýrra eigenda hafi þegar skilað nýjum verkefnum til Advania og fjölgað störfum hjá fyrirtækinu á Íslandi. Advania verður áfram íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar og kjarna allrar sinnar starfsemi á Íslandi. Gestur segir einnig að starfsemi Advania á Íslandi muni aukast, enda hafi það ótalmarga kosti í för með sér að reka upplýsingatæknifyrirtæki hér heima. „Við búum yfir mjög hæfu fólki sem er tilbúið að leggja mikið á sig og takast á við ögrandi verkefni,“ segir Gestur. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Aðaleigandi Advania, AdvInvest, hefur samið við Framtakssjóð Íslands (FSÍ) um kaup á öllu hlutafé sjóðsins í fyrirtækinu. Þá kveður samkomulagið á um að öðrum hluthöfum verði boðið að selja hlut sinn á sömu kjörum. Jafnframt er stefnt að skráningu Advania í Kauphöll Íslands árið 2016 og í kjölfarið verður félagið skráð í kauphöllinni í Stokkhólmi. Með skráningu á Íslandi gefst almennum fjárfestum tækifæri til að fjárfesta í íslensku upplýsingatæknifyrirtæki með alþjóðalega starfsemi. Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, segir kaup AdvInvest á 58,5% hlut í Advania af FSÍ um mitt síðasta ár enn vera stærstu erlendu fjárfestinguna í upplýsingatækni á Íslandi frá hruni. „Á þeim tíma vildi FSÍ ekki selja allan hlut sinn í Advania þrátt fyrir að AdvInvest hafi sóst eftir því. Áform um skráningu í Kauphöll á Íslandi og góður gangur í uppbyggingu Advania sem íslensks fyrirtækis í alþjóðastarfsemi, auk þeirrar virðisaukningar sem það hefur skapað, gerði það að verkum að FSÍ var tilbúið til að selja hlut sinn nú,“ segir hann. Gestur segir jafnframt að þessi fjárfesting sýni tiltrú á íslensku atvinnulífi og grundvelli þess að reka upplýsingatæknifyrirtæki hérlendis. Gestur segir að eigendur Advania leggi áherslu á að kjarninn í starfsemi Advania verði áfram á Íslandi. AdvInvest er í eigu norrænna fjárfesta sem hafa langa og farsæla reynslu í upplýsingatækni og er leitt af Thomas Ivarson sem er í dag stjórnarformaður Advania. „Í því verkefni að byggja upp öflugt norrænt upplýsingatæknifyrirtæki hefur það reynst gríðarlegur styrkur fyrir stjórnendur Advania að hafa aðgengi að þeirri þekkingu, reynslu og tengslaneti sem AdvInvest kom með að stjórnarborðinu,“ segir hann. Gestur segir að aðkoma nýrra eigenda hafi þegar skilað nýjum verkefnum til Advania og fjölgað störfum hjá fyrirtækinu á Íslandi. Advania verður áfram íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar og kjarna allrar sinnar starfsemi á Íslandi. Gestur segir einnig að starfsemi Advania á Íslandi muni aukast, enda hafi það ótalmarga kosti í för með sér að reka upplýsingatæknifyrirtæki hér heima. „Við búum yfir mjög hæfu fólki sem er tilbúið að leggja mikið á sig og takast á við ögrandi verkefni,“ segir Gestur.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent