Heiðar söðlaði um eftir sautján ár í útvarpi Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. apríl 2015 08:00 Heiðar Austmann Heiðar Austmann tók nýlega við sem rekstrar- og markaðsstjóri hjá Fjörefli sem rekur meðal annars Skemmtigarðinn í Grafarvogi. Hann var áður útvarpsmaður hjá FM957 í sautján ár. Fyrirtækið er fimmtán ára gamalt en við upphaf rekstursins bauð það Íslendingum upp á Paint Ball. Í dag starfrækir það meðal annars Skemmtigarðinn í Grafarvogi og er jafnframt viðburðafyrirtæki með viðburði nánast daglega, fyrir starfsmannafélög, grunnskóla, félagsmiðstöðvar, menntaskóla og fleiri aðila. Heiðar hefur að mestu yfirumsjón með daglegum rekstri fyrirtækisins, en ásamt honum vinna tveir aðrir hjá því. Heiðar segir þetta vera töluverða breytingu frá því að hann vann í útvarpinu með tugum annarra starfsmanna í opnu rými. „Það er töluverð breyting og maður þurfti að taka því,“ segir Heiðar. Hann sé mikil félagsvera og hafi mikla þörf fyrir að vera í spjalli við fólk. „Núna er maður allt í einu kominn í rólegra umhverfi og þar af leiðandi meira sem kemst í gagnið. Minna um truflanir,“ segir hann. Heiðar var 21 árs gamall þegar hann byrjaði að vinna á FM957 í febrúar 1998. „Þetta er í raun alveg ótrúlega mikil breyting. Því ég þekkti lítið annað en fjölmiðlaheiminn, hvernig hann virkaði. Bæði markaðsfræði sem tengist fjölmiðlum, umgjörð og allt sem er í kringum það. Ég er kominn í allt annað umhverfi en samt er það einhvern veginn eins í grunninn. Þegar maður er í fjölmiðlum snýst þetta mikið um mannleg samskipti og sölumennsku. Sem útvarpsmaður ertu alltaf að selja sjálfan þig,“ segir Heiðar. Þetta starf sé eins að því leytinu til að það snúist um mannleg samskipti og upplifun viðskiptavinarins. „Þannig að í grunninn er þetta mannleg samskipti ásamt sölukunnáttu og markaðskunnáttu,“ segir hann. Heiðar hefur í nógu að snúast utan vinnunnar. Hann er í sambúð og á tvær dætur, en sú yngri er eins árs og lætur nokkuð fyrir sér fara. „Það sem við erum að gera núna er að við erum að undirbúa næstu skref fyrir hana. Hún er að fara til dagmömmu og svo á leikskóla og svo erum við fjölskyldan að plana sumarfrí,“ segir hann. Heiðar segist hafa gaman af fótbolta og golfi, en með nýja vinnu og þetta stóra fjölskyldu sé minni tími fyrir áhugamálin en áður. Sambýliskona Heiðars heitir Stefanie Esther Egilsdóttir og þau eiga dæturnar Evu Björk Austmann, fimm ára, og Emilíu Þórunni Austmann, eins árs. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Heiðar Austmann tók nýlega við sem rekstrar- og markaðsstjóri hjá Fjörefli sem rekur meðal annars Skemmtigarðinn í Grafarvogi. Hann var áður útvarpsmaður hjá FM957 í sautján ár. Fyrirtækið er fimmtán ára gamalt en við upphaf rekstursins bauð það Íslendingum upp á Paint Ball. Í dag starfrækir það meðal annars Skemmtigarðinn í Grafarvogi og er jafnframt viðburðafyrirtæki með viðburði nánast daglega, fyrir starfsmannafélög, grunnskóla, félagsmiðstöðvar, menntaskóla og fleiri aðila. Heiðar hefur að mestu yfirumsjón með daglegum rekstri fyrirtækisins, en ásamt honum vinna tveir aðrir hjá því. Heiðar segir þetta vera töluverða breytingu frá því að hann vann í útvarpinu með tugum annarra starfsmanna í opnu rými. „Það er töluverð breyting og maður þurfti að taka því,“ segir Heiðar. Hann sé mikil félagsvera og hafi mikla þörf fyrir að vera í spjalli við fólk. „Núna er maður allt í einu kominn í rólegra umhverfi og þar af leiðandi meira sem kemst í gagnið. Minna um truflanir,“ segir hann. Heiðar var 21 árs gamall þegar hann byrjaði að vinna á FM957 í febrúar 1998. „Þetta er í raun alveg ótrúlega mikil breyting. Því ég þekkti lítið annað en fjölmiðlaheiminn, hvernig hann virkaði. Bæði markaðsfræði sem tengist fjölmiðlum, umgjörð og allt sem er í kringum það. Ég er kominn í allt annað umhverfi en samt er það einhvern veginn eins í grunninn. Þegar maður er í fjölmiðlum snýst þetta mikið um mannleg samskipti og sölumennsku. Sem útvarpsmaður ertu alltaf að selja sjálfan þig,“ segir Heiðar. Þetta starf sé eins að því leytinu til að það snúist um mannleg samskipti og upplifun viðskiptavinarins. „Þannig að í grunninn er þetta mannleg samskipti ásamt sölukunnáttu og markaðskunnáttu,“ segir hann. Heiðar hefur í nógu að snúast utan vinnunnar. Hann er í sambúð og á tvær dætur, en sú yngri er eins árs og lætur nokkuð fyrir sér fara. „Það sem við erum að gera núna er að við erum að undirbúa næstu skref fyrir hana. Hún er að fara til dagmömmu og svo á leikskóla og svo erum við fjölskyldan að plana sumarfrí,“ segir hann. Heiðar segist hafa gaman af fótbolta og golfi, en með nýja vinnu og þetta stóra fjölskyldu sé minni tími fyrir áhugamálin en áður. Sambýliskona Heiðars heitir Stefanie Esther Egilsdóttir og þau eiga dæturnar Evu Björk Austmann, fimm ára, og Emilíu Þórunni Austmann, eins árs.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent